Stamford er miðstöð
viðskipta og iðnaðar í Connecticut. Þar eru einnig höfuðstöðvar
nokkurra stórra fyrirtækja. Meðal áhugaverðra staða eru Listamiðstöðin,
Stamfordsafnið og náttúrugripasafnið og útibú Whitney-listasafnsins
(1981). Bais Binyomin-akademían (1976). Borgin var nefnd
eftir Stamford í Englandi og var stofnuð 1641 á landi, sem var keypt
af Sagamore-fólkinu. |