Kóloradóhásléttan er hálendissvćđi í suđausturhluta BNA.
Hún er í Norđur-Arizona, Suđur-Utah, Suđvestur-Kóloradó og
norđvesturhluta Nýja-Mexíkós. Hún er skorin hrikalegum og
ćgifögrum gljúfrum og ţakin sléttum og fjöllum. Víđast
sjást litrík jarđlög. Helztu náttúruundur ţessa svćđis eru
steinbogar, Bryce-gljúfur, Canyonlands, Capitol Reef, Grand
Canyon, Mesa Verde og Steinrunni skógurinn. Öll ţessi
náttúruundur eru innan ţjóđgarđa. |