Áin
Oise á upptök sín í sunnanverðri Belgíu. Hún streymir aðallega til
suðvesturs inn í Frakkland um héruðin Nord, Aisne, Oise, Val d’Oise og
Yvelines þar til hún hverfur til Signu við Pontoise. Hún er 299 km
löng. Í fyrri heimsstyrjöldinni urðu franskar herdeildir fyrir
mannskæðum árásum við ána og síðustu tilraunir sóknartilraunir Þjóðverja
voru gerðar þar. |