Dhaka Bangladesh,
The Flag of Bangladesh


Quilla-moskan


DHAKA
BANGLADESH
.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Dhaka (ß­ur Dacca; 4,2 millj. Ýb.) er h÷fu­borg landsins og a­alsamg÷ngumi­st÷­.  Mˇg˙larnir stofnu­u hana Ý upphafi 17. aldar.  Ůarna mun hafa veri­ blˇmleg borg ß 11. ÷ld, sem eyddist Ý miklum bruna.  Enn standa Ý borginni margar byggingar frß d÷gum mˇg˙lanna.

*Gamli borgarhlutinn er athyglisver­asti sta­ur Dhaka. Hann er ß nor­urbakka ßrinnar Buriganga.  Vestast er virki­ Lalbagh (Rau­i gar­urinn), sem hefur aldrei veri­ fullbyggt eftir a­ prins Mohammad Azam, sonur stˇr-mˇg˙lsins Aurangzeb, lÚt hefja byggingu ■ess ßri­ 1678.  Inni Ý ■vÝ er gr÷f Pari Bibi, dˇttur mˇg˙lavesÝrsins Ý Bengal ß ■eim tÝma.  Austan virkisins er Chawk-basarinn (Gamlimarka­ur), stˇrt torg, mi­ja fj÷gurra ■jˇ­vega.  Ůarna er fj÷ldi basarverzlana, Ýb˙­arh˙sa og moska, m.a. hin athyglisver­a Chawkmoska frß 1676.

Ůa­ er ekki a­ undra, ■ˇtt Dhaka sÚ k÷llu­ äborg moskannaö, ■vÝ a­ ■ar eru u.■.b. 700 moskur.  Hinar sko­unarver­ustu eru Baitul-Mukarram, Hßskˇlamoskan, Kar-Talab (1709), Stj÷rnumoskan og Saat-Gambuz me­ sj÷ k˙plum.  Ůa­ er lÝka fj÷ldinn allur af hind˙amusterum Ý borginni.

Curzonbyggingin, hluti hßskˇlans Ý Dhaka, er sÚrkennileg blanda vestrŠns- og mˇg˙lsstÝls.  ═ Dhakasafninu eru h÷ggmyndir ˙r steini og mßlmi, trÚskur­armyndir, mßlverk og myntir.


SKOđUNARVERđIR STAđIR
Narhaganji(360.000 Ýb.) er ß b÷kkum ßrinnar Sitalakhya 16 km sunnan Dhaka.  Ůar er stŠrsta innanlandsh÷fn landsins.  Ëteljandi litlir bßtar koma siglandi ■anga­ me­ hamp Ý myllurnar.  Adamjee-myllan er stŠrst sinnar tegundar Ý heiminum.

Skammt frß Narayanganj er gamla borgin Sonargaon, fyrrum setur Pala-h÷f­ingjaŠttarinnar, sem var ■ar vi­ v÷ld frß 7. - 10. aldar.  Ůar er fj÷ldi bygginga og mustera frß ■eim tÝma.  ■ar er einnig al■ř­ulistami­st÷­ og eina *al■ř­ulistasafn Bengalalands.

AđRIR SKOđUNARVERđIR STAđIR
U.■.b. 80 km su­austan Dhaka liggja austurlandamŠrin a­ Indlandi (Tripura) og bŠrinn Comilla.  Skammt frß honum eru Mainamati og Lalmai, ■ar sem fornleifauppgr÷ftur fer fram.  Ůessir sta­ir voru eitt sinn stjˇrnmßla- og menningarlegar mi­st÷­var Bengallandanna.  R˙sir bygginga ■ar eru 18 km langar og teygjast yfir fjallshrygg.  Mestur hluti bygginganna er enn ■ß ˇupp-grafinn, en svŠ­i, sem kallast 'Salban Vihara' er a­gengilegur.  Uppgr÷ftur fer fram Ý Kota Mura og Charpatra Mura, sem eru ß herna­arlegu bannsvŠ­i.  Ůar er b˙i­ a­ grafa upp Buddhaklaustur og st˙pur frß 7. ÷ld, sem eru miki­ skreyttar me­ leirflÝsum.

Madhupurfrumskˇgurinn (nßtt˙ruverndarsvŠ­i; vei­ikofar og veitingasta­ir) er 130 km nor­vestan Dhaka.  *Sundarbans eru frumskˇga- og fenja-svŠ­i Ý su­urhluta landsins, sem teygjast langt inn ß ˇshˇlma Ganges og Brahmaputra.  Ůau voru fyrrum vinsŠlar vei­ilendur, en eru n˙ a­ hluta til verndu­ (Wildlife National Park; m.a. bengaltÝgrar).  A­alborgin Ý ■essum landshluta er hafnarborgin Khulna (700.000 Ýb.), ■a­an sem haldi­ er Ý siglingar um SundarbanssvŠ­i­.

═ nor­vesturhluta landsins, nor­an borgarinnar Rajshahi (220.000 Ýb.), er fornleifasvŠ­i­ *Paharpur me­ mikilu Buddhaklaustri (Vihara), sem er 320 m Ý ■vermßl.

Allranor­austast er borgin Sylhet ß terŠktarsvŠ­i Ý fallegum dal ßrinnar Surma.  Ůar er hŠgt a­ fß leyfi til a­ vei­a smßdřr.

Mynd:  Bleika h÷llin.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM