Cable
Beach: Nafniđ
er dregiđ af fyrsta sćsímastreng frá Flórída, sem var tekinn ţar
á land 1892.
Skyline Drive:
er líka kölluđ „Millioners' Row”.
Lynden O. Pindling (PLP), forsćtisráđherra til miđs árs
1993, býr í bleikri höll (litir húsa einangra svolítiđ hitann úti).
Hann var (er?) viđriđinn verzlun međ eiturlyf á međan hann
var í embćtti og sćtir rannsóknum og ákćrum
síđan hann lét af embćtti.
Hann verđur líklega dćmdur til fangelsisvistar.
Madera
Street:
Maderatré, sem sögđ eru lćkna alla mögulega sjúkdóma.
Ávaxtatré. Hús
kosta frá US$ 60.000. Margir
ţingmenn búa í grennd viđ Madera Street.
Dýralíf
á New Providence:
Villikettir,
villihundar, ţvottabirnir, margar fuglategundir (flamingóar), bóaslöngur
(ekki eitrađar), margar tegundir skordýra (moskító; ekki hćttuleg).
Over the Hill:
Mikil fátćkt. Ferđamönnum
ráđlagt ađ fara ekki ţar um vegna hćttu á árásum.
Skóglendi
er
talsvert, en ţađ gengur á ţađ vegna uppbyggingar.
Neyzluvatn
er ađallega flutt sjóleiđis í stórum prömmum daglega frá Andros
í u.ţ.b. 44 km fjarlćgđ (4 milljónir lítra á dag).
Ađalvatnsbirgđirnar eru geymdar í tönkum á Arrow Cay
vestan Nassau (líka í gamla vatnsturninum, sem er hćsti punktur
eyjarinnar, 38,4 m).
Skjaldarmerki
Bahamaeyja
er
m.a. yfir dyrum félagsmálaráđuneytisins.
Einkennisorđ ţjóđar-innar, „Forward - Upward - Onward -
Togeather”, eru skráđ á ţađ.
Á ţví er skip Kólumbusar, „Santa María”, flamingóar
og hafiđ.
Ađalíţróttamiđstöđin
heitir
„Queen Elizabeth Sport Centre” eftri Englandsdrottingu. Flamingófuglinn
er ţjóđartákn. Hann
getur orđiđ allt ađ 1,2 m á hćđ.
Skattar
eru engir á Bahamaeyjum. Ríkiđ
aflar fjár međ tollum og alls konar leyfisgjöldum.
Útlendingar, sem vinna á eyjunum eđa kaupa ţar fasteignir,
verđa ađ greiđa háa skatta af kaupi og kaupum.
Síminn
er ríkisrekinn.
Kalikbjór
er bahamískur (góđur bjór, ca. 5%).
Kalikbjórgerđin tappar líka á Heineken.
Flugvellir:
Fyrsta flugvöllinn, sem hverfur brátt undir íbúđahverfi,
lét Kanandamađurinn Sir Harvey Oaks (1874-1943) byggja áriđ 1934.
Hann var notađur til 1958, ţegar núverandi völlur var
tekinn í notkun. Sir
Harvey fjárfesti mikiđ á New Providence og átti ađ lokum u.ţ.b.
7000 eignir ţar. Afkomendur
hans og ćttingjar eiga enn ţá verulegar eignir ţar.
Bahama
College
er
í raun og veru tveggja ára menntaskóli, sem leiđir til stúdentsprófs.
Ađ ţví loknu stunda stúdentar nám í háskólum í Flórída
eđa í Vestur-Indía-háskólanum.
Krikkett
er
sögđ ţjóđaríţrótt Bahamaeyja, en hana stunda helzt útlendingar.
Verzlun:
Bahamabúar verzla mikiđ í Flórída (miklu lćgra verđlag),
einkum fyrir jól og flestar vörur, sem eru á bođstólnum eru
innfluttar. Hverjum
Bahamabúa er heimilt ađ flytja inn tollfrjálsar vörur fyrir allt ađ
US$ 600.- á ári.
Félagsleg
ţjónusta
er lítil. Fólk, sem
hefur efni á ţví, kaupir sér m.a. sjúkra- og lífeyristryggingar.
Áriđ 1995 var atvinnuleysi 12-15%.
Atvinnuleysisbćtur eru helzt matarmiđar, sem eru ekki auglýstir.
Öll lćknisţjónusta er frí.
Eitt fangelsi hýsir 1200 fanga.
Buena
Vista
er góđur, dýr og fallegur 4* veitingastađur viđ De Lansey Street.
Sir William Doyle,
fyrrum landstjór, átti hús, sem ríkiđ keypti áriđ 1995 til ađ
nota sem safn.
Great
Cliff
er 5* hótel og veitingastađur (15 svítur; Kennedy, Nixon o.fl. frćgt
fólk). Í umhverfi Great
Cliff bjó ríkt fólk eđa rak ţar viđskipti.
Seđlabankinn
o.fl. bankar í grennd
viđ Government House. Lítiđ
er lagt inn í bankana á eyjunum en ţeir lána til alls konar fjárfestinga.
Lántakendur verđa ađ eiga a.m.k. 10% kaupverđs ţess, sem
ţeir hyggjast fjárfesta í til ađ fá lán.
Íbúđalán eru međ u.ţ.b. 7,5% vöxtum. Alls 380 bankar á
Bahamaeyjum.
Gregory's
Arch brúin frá
1852 (A.B. Bernside) er mörk „Down Town” og „Over the Hill”.
Íbúar í „Over the Hill” hverfinu fengu ađeins ađ fara
yfir brúna til ađ vinna í „Down Town” og urđu ađ vera farnir
heim fyrir sólarlag. Ferđamönnum
er ráđiđ frá ađ fara ţangađ vegna hćttu á árásum og ránum.
Pastellitir
húsanna
eru til ađ draga úr hitanum innandyra.
Ţau eru flest úr kalksteini.
Conch
Fritters
er djúpsteiktur kuđungavöđvi.
Conch er stór kuđungur.
Keppni um ađ ná sem flestum fiskum úr slíkum kuđungum ár
hvert í oktober. Lostćti.
Boiled
Fish
er fiskisúpa, sem helzt er neytt sem morgunverđar.
Kostar 8-10 US$. Mjög góđ.
Princess
Margret
er
opinbert sjúkrahús, sem fćstir vilja nota, en flestir verđa ađ
gera sér ađ góđu.
Doctor's
Hospital
er einkarekiđ sjúkrahús, ţar sem mun meiri snyrtimennsku er gćtt.
Flestir, sem slasast alvarlega eđa verđa alvarlega veikir eru
fluttir til sjúkrahúsa í Flórída.
East
Bay Street
var undir vatni til 1926. Ţá
var fyllt upp, ţar sem ţađ er núna.
Arrow Cay er líka uppfylling.
Beztu
kaupin
á Bahamaeyjum eru í gulli, silfri,
ilmvötnum, myndavélum, rakspíra, áfengi og tóbaki. Bay Street er
ađalverzlunargatan međ mörgum fínum verzlunum og „Strámarkađinum”. Mun
ódýrara er ađ verzla í hliđargötum og samsíđa götum, sem liggja fjćr
ströndinni, en ţar er m.a. áfengi og tóbak miklu ódýrara.
British
Colonial Hotel.
Stytta af Woods Rogers (†1732) fyrsta landstjóra eyjanna.
Edward
Teach, „Svartskeggur”,
hafđi ađsetur á N.P. vegna ţess, hve vel sást ţađan til
skipaferđa og auđvelt var ađ ráđast á skipin ţađan fyrir ţá
sem ţekktu leiđir milli kóralrifjanna um-hverfis eyjuna.
Ađrir frćgir sjórćningjar voru m.a. Morgan, Marie Red og
Ann Bonny.
Food
Festival.
Matarhátíđ var haldin í fyrsta skipti í oktober 1995 og
verđur haldin árlega eftir-eiđis.
Fiskréttir eru framreiddir á sérstöku hátíđasvćđi á
ströndinni í vestanverđri Nassau.
Fiskurinn er ferskur og mjög góđur.
Lyford
Cay
er á austurströndinni. Ţar
eiga ađsetur Díana prinsessa og Sean Connery, sem er heiđursborgari
Bahamaeyja.
Tony
Roma's
er góđur veitingastađur á leiđinni frá Nassau út á Cable
Beach.
The
Zoo
er góđur nćturklúbbur. Gestir
á Marriott hótelinu fá frítt ţar inn, ef ţeir sýna
herbergis-kort sín. Opiđ
til 04:00 a.m.k.
King
of Knights
er
nćturklúbbur í Forte Nassau Beach hótelinu viđ hliđina á
Marriott hótelinu á Cable Beach.
Ţar er góđur matur og skemmtun á sanngjörnu verđi.
Eigandinn er ţýzk kona ađ nafni Brigitte Neven-Gibson.
Golfvöllurinn
á Cable Beach
er opinn gestum Marriott hótelsins hvenćr sem er án pöntunar
gegnframvísun herbergiskorts. 18
holur kosta US$ 50.-; 9 holur 30.-; rafbíll = 45.- og 30.-; Leiga á
kylfusetti kostar 25.-. Völlurinn
er flatur. |