Residenztorgiđ:
Brunnur úr Untersbergmarmara, stćrsti og fegursti barokbrunnur
utan Ítalíu gerđur af ítölskum meistara.
Residenz:
Óđal biskupanna (1596-1619).
Dómkirkjan
(1652-57). Turnar 82 m.
Hún er hin ţriđja, sem byggđ hefur veriđ á sama stađ.
Skemmdist áriđ 1944 í loftárásum.
Endurbyggingu lokiđ 1959. Hurđirnar
ţrjár tákna trú, ást og von. Á
torgi dómkirkjunnar er Maríusúla frá 1771.
Síđan 1920 er Jedermann (um dauđa ríks manns) eftir Hugo von
Hoffmannsthal leikinn á torginu međan á tónlistarhátíđum stendur
(júlí, ágúst).
* Haus der Natur
í húsinu nr. 5 viđ Museumsplatz.
*Museum Carolino Augusteum.
Lista- og listasögusafn.
*Getreidegasse.
Íbúđarhús frá 15.- 18.öld.
Skilti úr smíđajárni. Húsagarđar.
*Fćđingarhús Mozarts
(27/1 1756 - 5/12 1791 í Vín). Fađir
hans kenndi tónlist og fiđluleik.
*Hohensalzburgkastalinn
(542 m). Tuttugu mínútna
ganga frá Kapiteltorgi. Fimm
mínútur í tog-braut. Bygging
hófst áriđ 1077. Um 1500
fékk kastalinn ađ mestu núverandi mynd.
Honum var breytt í virki á 17. öld, sem var yfirgefiđ 1861.
*Mirabellhöllin.
Nú ađsetur borgarstjórnar.
Garđurinn er í barokstíl (Fischer von Erlach; 1690).
*Gaisberg
(1288 m) er u.ţ.b. 15 km frá miđbć Salzburg.
Fagurt útsýni. Veitingastađir
uppi.
*Salzkammergut
er landssvćđi, sem nćr frá Salzburg til Dachstein og Almtal.
Eitt fegursta sumardvalar- og vetraríţróttasvćđi Austurríkis.
Mörg vötn og hvert öđru fegurra:
Attersee, Mondsee, Wolfgangsee, Fuschlsee og Traunsee.
*Kaffe Winkler.
Spilavíti. Bindi og
góđ föt. |