Á frumsteinöld bjuggu veiđimannasamfélög og safnarar
fyrst í a lćgstu svćđum Alpanna en fluttu sig hćrra upp í fjöllin á
hlýskeiđum. Ţetta fólk smíđađi sér verkfćri úr steini, viđi og beinum
og bjó í kofum (staurakofum), tjöldum eđa hellum.
8000-1800
Á ţessu tímabili fór fólk ađ reisa ţorp međ bjálkakofum (staurakofum
viđ vötnin) og snúa sér ađ akuryrkju og kvikfjárrćkt. Upphaf
verzlunar og samgangna og leirkeragerđ.
1800-750
Bronsöld í Miđ-Evrópu. Áhöld og skartgripir úr bronsi. Framleiđsla á
rafi og gulli. Koparnám í Ölpunum. Grafhaugamenning.
800-400
Hallstattmenningin, nefnd eftir grafhaugasvćđi viđ Hallstatt í
Austurríki. Keltar og illýrar voru ađalmenningarţjóđflokkarnir.
aukin velsćld vegna járnvinnslu, saltnáms og saltverzlunar. Víggirt
höfđingjasetur.
400- 0
Áframhald Hallstattmenningarinnar í Austur-Ölpunum. La Téne-menningin,
ţéttbýlismyndun, skreyting myntar o.fl. í Suđur- og
Norđvestur-Austurríki. Rómverjar nefna ţjóđflokkana í vesturhluta
Alpanna Räter og ţá í austurhlutanum Tauríska.
113 f.Kr.
Kimbrar sigra Rómverja viđ Noreia (Kärnten) og halda í vesturátt.
15-9 f.Kr.
Rómverjar stofna Noricum-hérađ vestan Schillerdals, Raetia austur ađ
Mürz og Mur og Pannonia viđ austurrönd Alpanna. Trygging rómverskra
valda í héruđunum međ vegagerđ og bćttum samgöngum.
260 e.Kr.
Húnar ráđast inn í Pannóníu á leiđ sinni á ţjóđflutningatímanum og
neyđa germani ţar til ađ veita sér liđstyrk.
463 e.Kr.
Frelsun undan ánauđ húna viđ dauđa Atla konungs (kjarni Niflungasögu).
493-536
Ríki austgota teygist frá Ítalíu ađ norđurrönd Alpanna.
500
Síđustu Rómverjarnir draga sig frá héruđunum ţremur.
600-1400
Tímabiliđ frá upphafi Ostmark til ţess, er Austurríki varđ valdamiđja
hins Ţýzka ríkis. Saga Austurríkis byrjar međ yfirráđum bćjara á
Dónár- og Alpasvćđinu. Ostmark, síđar Austurríki, tekur ađ sér varnir
viđ landamćri Bćheims og Ungverjalands og nćr undir sig og kristnar
austlćgari héruđ landsins. Eftir valdatöku Habsborgara litu ţeir á
Austurríki sem ríki sitt, sem ţeir reyndu síđan stöđugt ađ efla og
stćkka.
500-700
Ţjóđverjar setjast ađ viđ vesturhluta Foralpanna og bćjarar viđ
austurhlutann.
550
Laus tengsli Bćjaralands viđ Frankaríkiđ.
700-800
Bćjarar, undir stjórn hertoganna (Agilolfingera) rćkta svćđin frá
Vínarskógi ađ austurrönd Alpanna. Ţeir hörfa undan ásókn slóvaka úr
suđaustri. Stofnun klaustra í Salzburg (Rupert 696), Innichen (769),
Kremsmünster (777) Mattsee (u.ţ.b. 777; Tassilio III hertogi).
788
Karl mikli stuggar Tassilio III frá völdum. Innlimun Austurríkis í
Karolingerrríkiđ.
791-96
Herferđir Karls mikla gegn avörum á Austur-Alpasvćđinu. Stofnun
Bćversku-
Austurmerkur á milli Enns, Raab og Drau til verndar hinu nýunna landi.
Frekari landvinningar í Steiermark og Kärnten. Kristnun svćđanna frá
Salzburg, Passau og Aquileia.
900
Ungverjaland (magyjarar) innlimađ í 'Ţýzka ríkiđ'. Hnignun
Austurmerkur og efling bćverska hertogadćmisins.
955
Otto I, hinn mikli sigrar Ungverja í orrustunni viđ Augsburg.
Austurmörk (Austurríki frá 996) endurreist á milli Enns og Traisen.
976
Babenbergerćttin verđur ađ markgreifaćtt Austurríkis. Kärnten verđur
sjálfstćtt hertogadćmi.
1000-1100
Austurhluti A-Alpanna brotinn til landbúnađar. Kastalar byggđir og
klaustur stofnuđ, t.d. í Melk 985, göttweig 1072 og Lilienfeld 1202.
1096
Vegna krossferđa verđur Vín ađ miđstöđ viđskipta viđ Austurlönd nćr.
1142-1286
Tírólgreifar ná yfirráđum norđan og sunnan Brennerskarđs.
1156
Undir stjórn Babenbergera verđur Austurmörk ađ sjálfstćđu
erfđahertogadćmi međ Vín sem höfuđborg. Walter frá Vogelweide, skáld
og mansöngvari, dvelur um tíma viđ hertogahirđina.
1180
Steiermark verđur hertogadćmi. Undir stjórn Babenbergera frá 1192.
1246
Austurríki og Steiermark verđa ađ ríkislénum eftir dauđa síđasta
Babenbergerans.
1251-78
Bćheimskonungur, Ottokar II, rćđur ríkjum á austurrísku svćđunum eftir
ađ karlleggur Babenbergera deyr út.
1278
Ottokar II fellur í orrustu viđ Rudolf von Habsburg á Marchfeld.
Upphaf valda Habsborgara (Rudolf I, konungur).
1282
Rudolf I selur sonum sínum Austurríki og Steiermark ađ léni og öđrum
ćttingjum gefur hann Kärnten og Krain.
1335
Austurríski hertoginn Albrech II fćr kärnten og Krain ađ lénum.
1363
Margarethe Maultasch, síđasta hertogaynjan í Tíról afsalar sér landi
sínu til Austurríkis. Rudolf IV, hertogi, flasar frelsisbréf til
handa Austurríki (Privilegium Maius).
1363-1523
Austurríki kaupir nokkur óđul í Vorarlberg.
1365
Vínarháskóli stofnađur.
1377-1441
Ćviskeiđ síđasta miđaldariddaraskáldsins, Oswald von Volkenstein í
Tíról.
1382
Trieste fellur í hendur Habsborgara.
1406
Fyrsta stéttaţing Austurríkis í Vín (ađall, klerkar, borgarar).
1438-39
Albrecht IV hertogi verđur Albrecht II keisari ´Ţýzka ríkisins'.
Habsborgarar héldu keistartigninni í ćttinni allt til 1806, nema á
tímabilinu 1742-45. Jafnframt voru ţeir konungar í Bćheimi og
Ungverjalandi.
1453
Friđrik III keisari gerir Austurríki ađ erkihertogadćmi.
1469
Biskupsdćmiđ Vín stofnađ.
1477
Maximilian erkihertogi nćr völdum í Burgund og í Niđurlöndum međ ţví
ađ kvćnast Maríu af Burgund.
1477-90
Friđrik III keisari í stríđi viđ Matthías Corvinus, konung
Ungverjalands, sem náđi undir sig Neđra-Austurríki og hafđi ađsetur í
Vín.
1491
Habsborgarar tryggja sér völdin í Bćheimi og Ungverjalandi. Sameining
austurrísku erfđalandanna.
1490 –1519
Maximilian I, keisari (síđasti riddarinn), stendur fyrir
endurskipulagningu stjórnar Habsborgara í erfđalöndunum, t.d.
póstţjónustu og störfum opinberra starfsmanna. Hann jók viđ veldi
Habsborgara međ mćgđum viđ Spán. Martin Luther dćmdur útlćgur í
Worms. Siđbótin breiđist út eftir 1521.
1521-22
Karl V, keisari, felur yngri bróđur sínum, Ferdinand I, völdin í
austurrísku erfđalöndunum.
1526
Tyrkir ráđast á Ungverjaland. Ósigur og dauđi Lúđvíks II, konungs
Ungverjalands og Bćheims, viđ Mohács. Ferdinand I nćr yfirráđum yfir
löndum hans. Ungverjaland undir tyrkneskri stjórn um tíma.
1529
Fyrsta árangurslausa umsátur Tyrkja um Vín.
1541
Lćknirinn og náttúrufrćđingurinn Paracelsus deyr í Salzburg.
1556
Karl V segir af sér og Ferdinand I verđur keisari. Ađalviđfangsefni
hans og eftirkomenda var ađ verja ríkiđ í austri gegn Tyrkjum og
vestri gegn Frökkum.
1571
Trúfrelsi í Austurríki samkvćmt bođi keisara. U.ţ.b. áttundi hluti
íbúanna hélt katólsku trúnni. Hámark áhrifa siđbótarinnar í
Austurríki.
1576
Gagnsiđbót jesúítareglunnar hefst undir verndarvćng Rudolfs II keisara.
Andstćđur mótmćlenda- og katólskrar trúar dregnar skýrum línum. fólk
í erfđalöndunum ţvingađ til ađ snúa aftur til katólskunnar eđa vísađ
úr landi ella.
1586
Háskólinn í Graz stofnađur undir stjórn jesúíta.
1618-48
Ţrjátíu ára stríđiđ. Trúabragđastyrjöld milli mótmćlenda og katólskra
og valdastríđ um leiđ. Habsborgarar vildu tryggja einingu og festu í
ţjóđmálum. Samkeppni evrópsku ríkjanna var mikil, s.s. milli
Habsborgara og Frakka. Svíar vildu tryggja stöđu sína viđ Eystrasalt.
Stríđiđ brauzt út, er mótmćlendaađallinn í Bćheimi gerđi uppreisn gegn
keisaranum (Prager Fenstersturz). Árekstur ţessi hafđi ţau áhrif, ađ
upp úr sauđ víđa um lönd í Evrópu. Stríđsţjóđirnar voru helztar
ţessar: Danir (Kristján IV), Spánverjar, Svíar (Gústaf II), Frakkar
(Richelieu), Ţjóđverjar og Austurríkismenn.
1645
Sćnskir herir berjast í Austurríki.
1648
Vestfalski friđurinn. Austurríki missir Elsass til Frakka. Vald
keisarans minnkađi í Ţýzka ríkinu. Jafnrétti mótmćlenda og katólskra
afnumiđ. Einveldishugsjónin verđur borgaralegum völdum í
erfđalöndunum yfirsterkari.
1663-99
Tyrkjastríđin. Snúizt til varnar gegn árásum Tyrkja á hin kristnu
Vesturlönd undir forystu Austurríkis. Tyrkjum stuggađ úr Evrópu.
1664
Keisaraherinn sigrar Tyrki í orrustunni viđ St. Gotthard á
austurlandamćrumSteiermark.
1683
Önnur umsát Tyrkja viđ Vín. Frelsun borgarinnar eftir orrustuna viđ
Kahlenberg, ţar sem ríkisherinn undir stjórn hertogans, Karls af
Lótringen, vann sigur.
1677
Háskólinn í Innsbruck stofnađur.
1699
Ungverjaland og Siebenburgen (Slavonía og Króatía) unnin aftur.
Ţjóđverjar setjast ađ á austursvćđunum. Habsborgarar halda
ríkiserfđarétti í karllegg í Ungverjalandi. Austurríska/Ungverska
einveldiđ stofnađ međ Vín sem menningarlega og viđskiptalega höfuđborg.
1701-14
Eftir dauđa Karls II, konungs Habsborgara, börđust Austurríki og
Frakkland um konungserfđir á Spáni (Spćnska erfđastríđiđ). Ţrátt
fyrir sigur Eugens prins, fćr Austurríki (Karl IV) yfirráđ yfir
flestum löndum Spánverja, s.s. Niđurlöndum, Mílanó og Napolí.
1708
Hertogadćmiđ Mantua fellur undir Austurríki.
1713
Raunveruleg stađfesting og trygging kvenlegrar erfđafestu (María
Theresía) međ samningum viđ Ţýzka ríkiđ, Spánverja, Prússa,
Englendinga og Frakka.
1740-80
María Theresía, drottning Bćheims og Ungverjalands og erkihertogaynja
Austurríkis gift Franz Stephan af Lótringen, berst í austurríska
erfđastríđinu (1740-48) fyrir erfđarétti sínum. Hún tapar Slesíu í
hendur Friđriks mikla, Prússakonungs, í sjö ára stríđinu (1756-63).
1742-80
Umbćtur Maríu. Embćttisrekstur fćrđur í nútímahorf, svo og fjárhags-
og hermál. Skólakerfi byggt upp. Sjálfstćđi bćnda tryggt. Ađsetur
drottningar í Vín varđ ađ miđstöđ hljómlistar (Gluck, Haydn, Mozart og
Beetoven). Stofnun borgarleikhúss (1741).
1763
Friđarsamningar í Hubertusburg milli Austurríkis, Prússlands og
Saxlands. Upphaf tvíveldahyggju milli Austurríkis og Prússlands.
1772
Austurríki fćr Austur-Galisíu og Lodomerien (Rauđa Rússland) viđ
fyrstu skiptingu Póllands. Brennerleiđin opnuđ. Arlbergleiđin opnuđ
1785.
1781-90
Jósef II, sonur Maríu, verđur ađalfulltrúi hinna svonefndu menntuđu
einvalda. Hann stjórnađi međ móđur sinni frá 1765. Yfirlýsing um, ađ
mótmćlendur eigi tilverurétt. Átthagafjötrar og ánauđ afnumin
(1781-85). Afnám klaustra, sem voru almenningi ekki gagnleg. Ţýzk
tunga gerđ ađ ríkismáli 1784. Vegna biturrar andstöđu gegn
tilslökunum viđ mótmćlendur varđ Jósef II ađ draga margar tilskipanir
sínar til baka í lok stjórnarferils síns 1790.
1795
Viđ ţriđju skiptingu Póllands fékk Austurríki Vestur-Galisíu međ Kraká.
1792-1805
Franz II, keisari (Ţýzkalands 1792-1806; Austurríkis 1804-35), háđi
ţrjár sambandsstyrjaldir viđ Frakka.
1797
Napóleon ryđst frá Ítalíu yfir Austur-Alpana til Steiermark (Leoben).
Austurríki slítur sambandinu viđ Frakka og tekur upp samband viđ
Belgíu og fćr viđ ţá samninga yfirráđ yfir lýđveldinu Feneyjum.
1804
Franz II fćr keisaratign í Austurríki undir nafninu Franz I.
1805
Franskur her tekur Vín. Úrslitasigur Napóleons viđ Austerlitz í
Mähren. Feneyjar tapast til ítalíu. Tíról og Vorarlberg falla til
Bćjaralands en Salzburg til Austurríkis.
1806
Hiđ heilaga rómverska ríki ţýzku ţjóđarinnar afnumiđ. Franz II leggur
niđur keisaratitil sinn vegna ţrýstings frá Napóleon.
1809
Stríđ viđ Frakka. Árangurslaus frelsisbarátta Tíróla undir stjórn
Andreas Hofer (skotinn í Mantua 1810) gegn Bćjaralandi. Karl
erkihertogi sigrar Napóleon viđ Aspern en Napóleon sigrađi viđ Wagram.
Friđarsamningar undirritađir í Vín.
1810
Efling tengsla Austurríkis og Frakklands međ giftingu Napóleons og
Marie Louise austurrísku keisaradótturinnar.
1813-15
Frelsisstyrjaldir eftir ófarir Napóleons í Rússlandi 1812. Austurríki,
Prússland og Rússland sameinast gegn Napóleoni og sigra hann viđ
leipzig 1813. Napóleon endanlega ađ velli lagđur viđ Waterloo 1815.
1814-15
Vínarfundurinn til nýskipulagningar Evrópu undir stjórn austurríska
utanríkisráđherrans Metternichs. Austurríki afsalar Niđurlöndum til
Belgíu, Breisgau sameinast Baden-Württemberg og í stađinn fćr
Austurríki Tíról, Vorarlberg, Kärnten, Krain, Trieste, Galisíu, Mílanó,
Feneyjar, Salzburg og Inn-svćđiđ aftur. Austurríki verđur forystuafl
í sambandi ţýzku ţjóđanna (39 ríki, 35 furstar og 4 sjálfstćđar borgir).
Ríkisţing situr í Frankfurt am Main.
1815 - 1919
Endurreisnartíminn. Stefnan í innan- og utanríkismálum var
afturhaldssöm og í beinni andstöđu viđ andblć frjálsrćđis, sem birtist
í byltingum og ţjóđlegum hreyfingum. Eftir 1850 réđust örlög sambands
Austurríkis og Ungverjalands af ţjóđernisástćđum.
1814
Madersberger smíđar fyrstu saumavélina.
1819
Niđurstöđur Karlsbadfundarins ađ undirlagi Metternichs og Prússa:
Ritskođun, eftirlit međ háskólum, alţýđuleiđtogar ofsóttir og mjög
aukiđ lögregluvald.
1826
Ressel ţróar skipsskrúfuna.
1848
Marzbyltingin í Austurríki. metternich hrakinn frá völdum.
Oktoberuppreisnin bćld niđur međ hervaldi. Ferdinand I keisari segir
af sér og Franz Jósef I(f. 1830) tekur viđ völdum allt til 1916.
1849
Sameiginleg stjórnarskrá ţvinguđ inn á sambandsríki Austurríkis.
Tungumálajafnrétti.
1848 - 1849
Uppreisn í Ungverjalandi (Kossuth). Bćld niđur međ ađstođ frá Rússum.
1848-66
Barizt á Norđur-Ítalíu. Austurríkismenn afsala sér ítölskum
yfirráđasvćđum, ţrátt fyrir ađ ţeim vegni betur í baráttunni.
1850
Endurreisn ţýzka bandalagsins undir forystu Austurríkis.
1854 - 1909
Opnađar Alpaleiđirnar Semmering 1854, Brenner 1867, Arlberg 1884 og
Tauern 1909.
1860>
Fjallgöngur verđa vinsćlar og Austur-Alparnir verđa vinsćlt
ferđamannasvćđi.
1862
Alpaklúbburinn stofnađur, reistur fjallaskáli 1868 (Stüdlhütte).
1864
Austurríki og prússland berjast viđ Dani um Slésvík og Holstein.
Fyrsta ritvélin (Mitterhofer) og fyrsti bíllinn međ benzínhreyfli
(Marcus)
1866
Austurríki og prússland stríđa um ţýsku yfirráđin. Austurríki bíđur
ósigur viđ Königgraz (Hradec Králové). Friđarsamningur í Prag. Ţýzka
bandalagiđ leyst upp. Austurríki neitar ţátttöku í stofnun ţýzks
ţjóđríkis. Mörg smáríki myndast.
1867
Samkomulag viđ Ungverja. Ungverjaland viđurkennt sem sjálfstćtt ríki
ásamt Króatíu og Siebenbürgen međ ríkisstjórn og ţingi.
Persónusamband Austurríkisog Ungverjalands. Stöđugar deilur og
árekstrar milli tungumálasvćđanna í Austurríki fram ađ fyrri
heimsstyrjöld.
1873
Keisarar Austurríkis, Rússlands og Ţýzkalands gera međ sér samkomulag.
1877
Kress tekst ađ láta fyrsta flugmódeliđ fljúga.
1878
Austurríki hernemur og stjórnar tyrknesku héruđunum Bosníu og
Herzegowínu.
1879
Tvíveldasamband Austurríkis/Ungverjalands og Ţýzkalands. Auknar erjur
milli Austurríkismanna og Rússa vegna hagsmunaárekstra á
Balkanskaganum.
1882
Ţríveldasamkomulag: Austurríki/Ungverjaland, Ţýzkaland og Ítalía.
1885 - 1903
Auer von Welsbach finnur upp gasglóđarlampann 1885, málmţráđslampann
1898 og kveikisteininn 1903.
1902
Ungverska ţingiđ berst gegn sameiginlegum her ţjóđarinnar vegna
tungumálsins í hernum.
1906
Jafn kosningarréttur í Austurríki.
1908
Austurríki innlimar Bosníu og Herzegowínu. Áköf andspyrna Serbíu međ
stuđningi Rússa.
1914-18
Fyrri heimsstyrjöldin. Austurrísku ríkiserfingjarnir voru myrtir af
Serba í Sarajevo (28/6 1914). Ástćđur morđanna voru af
stjórnmálalegum toga. Hinn 28. júlí lýsti Austurríki-Ungverjaland
yfir stríđi á hendur Serbíu. Hinn 1. ágúst lýsti Ţýzkaland stríđi á
hendur Rússum og 3. ágúst viđ Frakkland. Barizt í Vestur-, Suđur- og
Austur-Evrópu og í Litlu-Asíu. Miđveldunum vegnađi betur í fyrstu
gegn Serbíu og Rússum.
1915
Ítalía (23/5) og Rúmenía (27/8) lýstu yfir stríđi gegn Austurríki/Ungverjalandi.
Upphaf badaga á Isonzo-línunni og í Tíról og Kärnten.
1916
Andlát Franz Josefs I, keisara. Viđ tók frćndi hans, Karl, sem reyndi
árangurslaust ađ viđhalda margţjóđaríkinu međ sérfriđarsamningum.
1917
Stríđshvörf vegna ţátttöku Bandaríkjanna. Kreppuástand í Austurríki/Ungverjalandi.
Ţjóđarbrotin krefjast sjálfstjórnar.
1918
Friđarsamningar milli Miđveldanna og Rússa í Brest (Litowsk). Bylting
í Vín 21. oktober. Vopnahlé milli Austurríkis/Ungverjalands og
bandamanna 3. nóv.Austurríkiskeisari settur af. Ţýzkumćlandi
Austurríki lýst lýđveldi 12. nóv.
10/9 ’19
Friđarsamningar milli Austurríkis og bandamanna í St. Germain en Laye.
Austurríki/Ungverjaland leyst upp. Ítalía fćr Suđur-Tíról, Istríu,
Trieste, hluta Dalinatíu, Kärnten og Krain. Sjálfstćđi Tékkóslóvakíu,
Ungverjalands, Júgóslavíu. Austurrísk/ţýzka sambandinu slitiđ.
1919-22
Eftirstríđsárin einkenndust af hagrćnum vandamálum og stjórnmálalegum
innanlandsófriđi í ţessu unga lýđveldi. Eftir sameininguna viđ
Ţýzkaland nazista áriđ 1928, deildi Austurríki örlögum međ Ţýzkalandi
í síđari heimsstyrjöldinni. Ţađ tókst ađ varđveita Austurríki óskipt
í stríđslok og koma á fót ríkisstjórn fyrir allt landiđ í Vín međ
samţykki bandamanna.
1918-20
Sjálfstćđisbarátta Kärnten gegn Slóvökum.
10/11 ’20
Ný stjórnarskrá tekur gildi. Austurríki verđur sambandsríki og ađili
ađ Ţjóđabandalaginu.
1921
Tíról, Salzburg og Burgenland sameinast Austurríki međ
ţjóđaratkvćđagreiđslu.
1919-24
Viđskiptakreppa og óđaverđbólga. Austurríki fćr stórlán međ ábyrgđ
Ţjóđabandalagsins (1922).
1927
Sósíalistar gera uppreisn og efna til allsherjarverkfalls í Vín. Ţeim
óx fiskur um hrygg í innanríkismálum.
1929
Stjórnarskrárumbćtur. Austurríkismenn kjósa sér forseta.
1930
Stríđsskađabćtur felldar niđur (jan.). Vináttusamningur undirritađur
viđ Ítalíu (febrúar). Áhrif fasista aukast, einnig í innanríkismálum.
1931
Tollabandalag Austurríkis og Ţýzkalands hrynur vegna andstöđu Frakka.
Miklir fjárhagsörđugleikar og atvinnuleysi vegna heimskreppunnar.
Hrun banka.
1933
Dollfuss kanslari knýr fram stjórnlagarof til ađ hindra uppgang
nazista í marz. Stjórnarskráin numin úr gildi. Alrćđisstjórn.
Nazistaflokkurinn bannađur.
1934
Götubardagar í Vín og öđrum borgum. Sósíalistaflokkurinn bannađur í
febrúar. Austurríki, Ítalía og Ungverjaland stefna ađ sameiginlegu
marki á stjórnmála- og viđskiptasviđinu. Misheppnuđ bylting nazista í
júlí. Dollfuss myrtur. Schuschnigg tekur viđ kanslaraembćtti.
Hernađarlegir tilburđir Ítala undir stjórn Mússúlínís hindra ţýzk
afskipti í Austurríki.
1936
Almenn herkvađning.
1938
Schuschnigg lofar Hitler undir ţrýstingi ađ gefa nazistum upp sakir og
veita ţeim ađild ađ stjórn landsins. Seyss-inquart verđur
innanríkisráđherra. Nazistaóeirđir í Graz og öđrum borgum. Eftir
úrslitakosti segir Schuschnigg af sér og ţýzkar herdeildir vađa inn í
landiđ 11. marz. Lýst yfir sameiningu viđ Ţýzkaland 13. marz og ţađ
stađfest međ ţjóđaratkvćđagreiđslu í apríl. Ný skipting Austurríkis í
héruđ. Seyss-Inquart ríkisstjóri til 1940. Vald nazistaflokksins
eykst. Fjöldi Ţjóđverja í valdastöđum í Austurríki.
1939-45
Síđari heimsstyrjöldin. Austurríkismenn berjast međ Ţjóđverjum á
öllum vígstöđvum.
1943
Loftárásir bandamanna hefjast á Austurríki. Mikiđ tjón í stćrri
borgum, sérstaklega í Vín. Á Moskvufundinum lýsa bandamenn yfir, ađ
Austurríki skuli hafa sömu landamćri ađ stríđinu loknu og 1937.
1944-45
Ţýzkumćlandi fólk flýr til Austurríkis undan sovjezkum herjum og
skćruliđum.
1945-46
Allir Ţjóđverjar reknir frá Tékkóslóvakíu (Sudetahéruđunum) og
Ungverjalandi.
1945
Rauđi herinn hernemur Vín 13. apríl. Bráđabirgđastjórn
Renners, fyrrum kanslara og formanns sósíalistaflokksins 27. apríl.
Austurríki skipt í fjögur hernámssvćđiđ:
Sovézka svćđiđ: Neđra- og Efra-Austurríki norđan Dónár og Burgenland.
Bandaríska svćđiđ: Efra-Austurríki sunnan Dónár og Salzburg Land.
Franska svćđiđ: Norđur-Tíról og Vorarlberg.
Brezka svćđiđ: Steiermark, Kärnten og Austur-Tíról.
Vín var skipt í fjögur hernámssvćđi og ţar var herstjórn bandamanna.
Hinn 25. nóvember voru haldnar almennar kosningar í landinu.
Ţjóđarráđiđ kaus Renner sem kanslara. Sameiginleg stjórn
ţjóđarflokksins, sósíalista og kommúnista mynduđ.
1945-53
Mikil efnahagsvandamál. Gjaldmiđill styrktur 1945, 1947 og 1953.
1946
Samningar milli Austurríkis og Ítalíu (Gruber-de-Gasperi) tryggja
Suđur-Tíról sjálfstjórn.
1946-47
Ţjóđnýting nćstum alls lykiliđnađar í landinu.
1947-54
Marshall-ađstođin.
15/5 ‘55
Ríkissamningur undirritađur af bandamönnum og Austurríki. Fullveldi
fengiđ án nokkurra tengsla viđ Ţýzkaland. Brottflutningur
hernámsliđsins. Afvopnun. Ţjóđarráđiđ lýsir yfir ćvarandi hlutleysi
Austurríkis (okt.). Austurríki gerist ađili ađ Sameinuđu ţjóđunum.
Síđan 1955 hefur Suđur-Tíról veriđ ađalutanríkisvandamáliđ. Sífellt
slitnar upp úr samningaviđrćđum viđ Ítala. Hryđjuverk unnin gegn
Ítölum í Suđur-Tíról.
1956
Austurríki gengur í Evrópuráđiđ.
1960
Austurríki gengur í EFTA (Europäische Freihandelgesellschaft).
1966
Ţjóđarflokkurinn, ÖVP, fćr hreinan meirhluta á ţingi.
1969
Ţingiđ samţykkir samkomulag um aukiđ sjálfstćđi Suđur-Tíról. Ţýzka
fćr jafnrćđi viđ ítölsku ţar.
1971
Sósíalistar, SPÖ, fá hreinan meirihluta á ţingi. Ný ríkisstjórn
Kreiskys. Framlenging verđlagsákvćđa frá 1962 til ađ draga úr
verđbólgu. Gengi schillings hćkkađ um 11,59%.
1972
Fríverzlunarsamningur milli EB og Austurríkis. Tollaniđurfellingar af
iđnađarvörum. Austurríki tekur fyrst vestrćnna ríkja upp
stjórnmálasamband viđ Ţýzka alţýđulýđveldiđ (DDR). Fyrrum
utanríkisráđherra Austurríkis, Kurt Waldheim, verđur ađalritari
Sameinuđu ţjóđanna.
1975
Sósíalistar fá aftur hreinan meirihluta á ţingi. Palestínskir
hryđjuverkamenn ráđast á og myrđa marga fulltrúa OPEC-ríkja á
ráđstefnu í Vín.
1976
Áćtlanagerđ til eflingar atvinnulífsins. Ríkisbrúin yfir Dóná í Vín
hrynur (1/8).
1977
Mótmćlaađgerđir valda lokun eina kjarnorkuvers landsins viđ
Zwentendorf og stöđvun framkvćmda viđ bygginu annars (marz).
Ráđstafanir til ađ koma á viđskiptajafnvćgi og rétta af fjárlögin (júní).
Undirrituđ ályktun Evrópuráđsins á ráđstefnu um mótađgerđir gegn
hryđjuverkamönnum.
1979
Sósíalistaflokkurinn fćr á ný meirihluta í kosningum. Kreisky
myndar fjórđu stjórnsína. Samningar milli Austurríkis og Ţýzka
ađlţýđulýđveldisins um samvinnu á sviđi menningar og vísinda
undirritađur í Vín.
1980
Kreisky heimsćkir Júgóslavíu. Rćđir um árekstra viđ Slóvaka í Kärnten.
Fundur leiđtoga Austurs og Vesturs í Vín í tilefni 25 ára afmćlis
undirritunar ríkissamnings Austurríkis 1955. Rudolf Kirchschläger
forseti til 6 ára. |