Melk Austurríki,


MELK
AUSTURRÍKI

.

.

Utanríkisrnt.

Melk er i 228 m hæð.  Bærinn og klaustrið standa við Dóná, þar sem hún rennur inn í vínræktarhéraðið Wachau.  Þar stóð rómverskur kastali, sem hét Namare.  Yfir bænum rís benediktínaklaustur, eitt hið þekktasta í Austurríki, á fjallshrygg upp af Dóná (ekið upp að austanverðu) og sést langt að.

Klausturbyggingin er 325 m löng og umlykur sjö inngarða.  Kirkjan er talin fegursta barokkirkja norða Alpafjalla.  Predikunarstóllinn er fagurlega útskorinn.  Í bókasafninu eru u.þ.b. 90.000 titlar og 1850 handrit.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM