Innsbruck
er höfuđborg Tíról í 574 m hćđ. Hún er yngsta stórborg Austurríkis í Längstal viđ ána Inn.
Ađalsamgönguleiđir til Ţýzkalands, Ítalíu, Sviss og Vínar
skerast í Innsbruck. Fjalla-hringurinn
umhverfis borgina er mjög fagur. Ţar
er sögulegur miđbćjarkjarni međ ţröngum götum og sundum og háum
síđgotneskum húsum. Nýjar
íţróttahallir og svćđi voru reist í tengslum viđ vetrarólympíuleikana
1964 og 1976. Innsbruck er
háskólaborg og biskupssetur. Fjölbreyttur iđnađur og reglulegar vörusýningar.
Fjöllin skýla borginni fyrir norđanvindum og gera loftslagiđ
milt. Ferđaţjónusta er
mikilvćgur atvinnuvegur.
Fornleifafundir
frá fyrri hluta bronsaldar benda til búsetu manna. Illyríumenn og Rómverj-ar skildu einnig eftir sig merki.
Snemma á 1. öld reis lítiđ rómverskt virki 'Veldidena' á áreyrunum
en ţar var skömm herseta.
Innsbruck
fékk borgarréttindi áriđ 1239 og borgin var víggirt međ múrum og
turnum. Brúarmarkađur var
stofnađur 1180. Habsborgarar
sátu ţar á tímabilinu 1420-1665 og ţar var ađal-stjórnsetur
Maximilians I 1490-1519 og meginmiđstöđ lista og menningar.
Elzta manntal Innsbruck er frá 1567 og ţá voru taldir 5.050 íbúar.
Háskóli
var stofnađur í borginni áriđ 1669.
Bćjarar reyndu án árangurs ađ innlima Tíról áriđ 1703, en
ţeim tókst ţađ áriđ 1806 međ ađstođ Napóleons.
Ţrátt fyrir hetjulegar tilraunir Andreas Hofer hershöfđingja
til ađ frelsa Tíról 1809 (orrustan viđ Bergisel), tókst ţađ ekki
fyrr en á Vínarfundinum 1814-1815.
Ţá varđ Innsbruck höfuđborg Tíról.
Eftir
lagningu Brennerjárnbrautarinnar 1867 hófst iđnvćđing og grózka. |