Altenburg Austurríki,


ALTENBURG
AUSTURRÍKI

.

.

Utanríkisrnt.

Altenburg er þorp í 387 m hæð yfir sjó í Norður-Austurríki.

Benediktínaklaustrið var stofnað 1144.  Rómanskur gluggi og hluti af gotneskum krossgöngum eru varðveitt frá þeim tíma. Klaustrið er ein fegursta rokokobygging í Austurríki, byggð 1729-42 af Joseph Munggenast.  Kirkjan var endurnýjuð á sama tíma, 1730-33.  Inni í klaustrinu eru fagrar skreytingar, veggmálverk (Von P. Troger) og hrífandi bókasafn og undir því einstæð grafhvelfing.

Mynd:  Skatbrunnen.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM