Ipswich Ástralía,
Flag of Australia


IPSWICH
ÁSTRALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Ipswich er borg í Queensland við Bremer-ána vestan Brisbane.  Hún er við vegamót leiðanna til Darling Downs og Efri-Brisbane-dals.  Umhverfis Ipswich eru mestu kolanámur fylkisins og þar er líka stórt landbúnaðarhérað.  Helztu iðnfyrirtæki borgarinnar vinna ull.  Borgin var stofnuð 1829 og áætlaður íbúafjöldi 1991 var rúmlega 73 þúsund.







 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM