Río
de la Plata er ármynni Paraná- og Úrúgvćánna í suđausturhluta Suđur-Ameríku
milli Argentínu og Úrúgvć.
Sjávarfalla gćtir í ţví og ţađ er u.ţ.b. 230 km breitt viđ
mynniđ og mjókkar smám saman, ţegar innar dregur á 274 km leiđ ađ
ósum Paraná-árinnar.
Bezta náttúruhöfnin er viđ Montevideo í Úrúgvć.
Hafnir
hafa veriđ byggđar viđ La Plata og Buenos Aires í Argentínu.
Spćnski landkönnuđurinn Juan Diaz de Solís fann ţađ áriđ
1516 og ítalski sćfarinn Sebastian Cabot gaf ţví núverandi nafn. |