Saladoáin
er í Norđur-Argentínu.Hún
er u.ţ.b. 2010 km löng og kemur upp í Andesfjöllum í grennd viđ
Salta og rennur ađallega til suđausturs til Paraná-árinnar viđ
Santa Fe.Salado myndast viđ
samruna Toro- og Guachipas-ánna og rennur um námavinnslu- og
kvikfjárrćtarsvćđi.