Iguacu áin Argentína,
Flag of Argentina


IGUACU ÁIN
ARGENTÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Iguaçu-áin er ţverá Paraná-árinnar og rennur um Brasilíu og Argentínu.  Hún er u.ţ.b. 1210 km löng og kemur upp nćrri strönd Atlantshafsins í Suđaustur-Brasilíu, ţađan sem hún rennur nokkurn veginn til vesturs til Paraná-árinnar.  Hún myndar hluta landamćra landanna.  Iguaçufossarnir eru u.ţ.b. 24 km frá ármótum hennar og Paraná-árinnar.  Ţeir eru stćrri en Niagarafossarnir og eru međal mestu náttúruundra Suđur-Ameríku, rúmlega 60 m háir, sums stađar í tveimur stöllum, annars stađar fleiri og sumpart í flúđum.  Á ţurrkatímanum skiptast fossarnir í tvennt, hvor hluti u.ţ.b. 730 m breiđur, en á regntímanum sameinast ţeir í u.ţ.b. 4 km breiđan foss.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM