Gran Chaco Argentína,
Flag of Argentina


GRAN CHACO
ARGENTÍNA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Ţetta stóra svćđi er í miđsuđurhluta Suđur-Ameríku og nćr yfir 647.500 km˛ lands.  Ţađ nćr yfir hluta af Argentínu, Paragvć og Bólivíu.  Chaco-svćđinu er venjulega skipt í Norđur-Chaco, sem er stćrsti hlutinn, Miđ-Chaco og Suđur-Chaco.  Ţetta er lág og flöt árslétta.  Ţar er alla jafna heitt og ţurrt en á sumrin (desember – apríl) rignir og arnar hlaupa yfir bakka sína og mýrlendi myndast.  Helztu Arnar eru Pilccomayo og Bermejo, sem renna um sléttuna međ nv-sa stefnu frá rótum Andesfjalla í áttina ađ ánum Paragvć og Parná en ţćr eru einu ánar á svćđinu, sem eru skipgengar langar vegalengdir.  Ţurr leirinn, sem einkennir jarđveginn, er ţéttur og veldur meiri útbreiđslu flóđvatnsins, ţannig ađ svćđiđ er ónothćft til rćktunar viđ óbreytt ástand.

Međfram ánum í austurhlutanum er hávaxinn reyr og pálmar, sem víkja fyrir kjarrlendi og grassléttum innar á svćđinu.  Í vesturhlutanum eru ţéttvaxnir ţyrnirunnar og ţurr svćđi.  Fánan er fjölbreytt, s.s. jagúarar, villikettir (Felis pardalis), mauraćtur, nagdýr (Hydrochoerus capybara), villisvín (Pecari angulatus og Tayassus pecari) og agótí (Dasyprocta; nagdýr á stćrđ viđ kanínu).  Einnig er fjöldi tegunda fugal, skriđdýra og skordýra.  Grasslétturnar hafa veriđ notađar til beitar fyrir nautgripi og nokkurrar bađmullarrćktunar í suđurhlutanum síđan á fjórđa áratugi 20. aldar.  Skógarhögg er stundar í talsverđum mćli í Chaco innan Paragvć og í norđurhluta Argentínu.  Verđmestu trén, sem eru fell á ţessu svćđi, eru rauđ „quebracho”-tré (Schinopsis lorentzii), sem unnin er úr mestur hluti frambođs af sútunarsýru í heiminum.

Fáir vegir og járnbrautir liggja um Chaco, enda er ţar mjög strjálbýlt.  Ađalbćirnir eru Mariscal Estigarribia (paragvćsk herstöđ) og Fíladelfia (nýlenda memmoníta), báđir í Paragvć.  Stćrstu hafnarbćir viđ Paragvćána eru Villa Hayes í Paragvć og Formosa og Resistencia í Argentínu.  Áriđ 1930 urđu blóđugir árekstar milli herja Bólivíu og Paragvć, Chaco-stríđiđ, vegna ágreinings um landamćralínuna milli ríkjanna.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM