Drin Albanía,


DRIN
ALBANÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Drin er lengsta á Albaníu, u.þ.b. 152 km löng.  Hún myndast við samruna Hvítu Drin, sem rennur frá Kosovo í Serbíu og Svörtu Drin, sem á upptök sín í Ohridvatni í Makedóníu.

Þessar tvær ár mætast nærri bænum Kukes, þaðan sem Drin rennur til suðurs og suðvesturs um gljúfur 128 km leið til Adríahafsins í grennd við borgina Lezh.  Drin er skipgeng á kafla.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM