Ndola Zambía,
Flag of Zambia

Booking.com


NDOLA
ZAMBÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Ndola, höfuðborg Vesturhéraðs, er í næsta nágrenni við landamærin að Zaïre í Norður-Zambíu.  Hún er miðstöð iðnaðar í koparbeltinu og í járnbrautasambandi við koparnámurnar í nágrenninu.  Iðnaður borgainnar byggist á efnavöru, múrsteins- og flísagerð, timburvöru, röragerð og framleiðslu sápu, sykurs og átappaðs drykkjarvatns.  Einnig er þar mikil vinnsla kopars og kóbalts.  Zambíuháskóli (1965).  Í borginni var fjörugur þrælamarkaður til loka 19. aldar.  Árið 1904 varð hún að mikilvægri stjórnsýslumiðstöð.  Ndola fékk borgarréttindi árið 1932.  áætlaður íbúafjöldi árið 1990 var 376 þúsund.




 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM