Mbale
er borg í Austurhéraði við rætur Elgonfjalls í Austur-Úganda. Hún er
meðal stærstu borg landsins og miðstöð verzlunar í kaffiræktarhéraði.
Mbale er í vega- og járnbrautasambandi við höfuðborgina Kampala og
Næróbí í Kenja. Áætlaður íbúafjöldi 1991 var tæplega 54 þúsund.