Aného Tógó,
Flag of Togo

Booking.com


ANÉHO
TÓGÓ

.

.

Utanríkisrnt.

Aného, fyrrum Anécho, er borg við Gíneuflóa í Suður-Togo við landamærin að Benín.  Anefólkið stofnaði hana seint á 17. öld, þegar það var á flótta undan árásum asantemanna í Elmina (nú í Ghana).  Aného óx sem miðstöð þrælasölu og verzlunarstaður.  Aného var höfuðborg Þýzka Togolands á árunum 1885-87 og henámssvæðis Frakka á árunum 1914-20.  Borgin er mikilvæg menningar- og menntamiðstöð, þótt hún hafi ekki vaxið eins hratt og aðrar helztu borgir landsins.  Áætlaður íbúafjöldi 1987 var 16 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM