Gambía fljótiđ Senegal,

Booking.com


GAMBÍA-FLJÓTIĐ
.

.

Utanríkisrnt.

Gambíaáin í Vestur-Afríku á upptök sín á hálendi Fouta Djallon í Gíneu.  Hún streymir ađ mestu til vesturs um Gambíu og Senegal áđur en hún myndar stóra ósa í grennd viđ St Mary-eyju, ţar sem Banjul, höfuđborg Gambíu stendur.  Sandrif fyrir mynni hennar truflar ekki siglingar, jafnvel ekki, ţegar er lágsjávađ.  Heildarlengd árinnar frá upptökum til ósa er í kringum 480 km í beinni línu en međ öllum bugđum 1125 km.  Flóđatími árinnar er frá júní til nóvember.  Ţá eru Barraconda-flúđirnar (443 km frá ósunum) fćrar litlum bátum.  Áin var löngum eina mikilvćga samgönguleiđin í Gambíu.  Portúgalskir sćfarar voru fyrstir til ađ koma auga á hana áriđ 1446 og feneyski sćfarinn Alvise da Ca Da Mosto var fyrstur til ađ kanna hana 1455.



 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM