Scheychelles eyjar íbúarnir,

Booking.com


SEYCHELLES EYJAR
ÍBÚARNIR

.

.

Utanríkisrnt.

Fyrstu frönsku landnemarnir og svörtu þrælarnir þeirra á Scheychelleseyjum fengu félagsskap margra, sem var vísað úr landi í Frakklandi.  Asíufólk frá Kína, Indlandi og Malakkaskaga kom síðar í minna mæli.  Veruleg blöndun og mægðir þessara kynþátta leiddu til þeirrar útkomu, sem sést nú.  Næstum 90% íbúanna býr á Mahé og flestir í höfuðborginni Viktoríu.  Brottflutningur hefur dregið úr fólksfjölgun.  Rúmlega þriðjungur íbúanna er yngri en 15 ára og 90% eru rómversk-katólskir.  Kreóltungan (Seselwa), móðurmál flestra eyjaskeggja, varð opinbert tungumál þeirra í stað ensku og frönsku í júlí 1981, þótt þau séu í rauninni öll jafnrétthá.



 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM