PretorÝa Su­ur AfrÝka,
Flag of South Africa

Booking.com


PRETOR═A
SUđUR AFR═KA

.

.

UtanrÝkisrnt.

PretorÝa er borg Ý GautenghÚra­i vi­ Apiesßna.  H˙n er h÷fu­borg framkvŠmdavaldsins Ý Su­ur-AfrÝku og mikil verzlunar-, i­na­ar-, samg÷ngu- og menningarmi­st÷­.  Helztu framlei­sluv÷rur eru jßrn og stßl, matvŠli og efnav÷rur.  Ůessi n˙tÝmaborg er velskipul÷g­ me­ fj÷lda skemmtigar­a me­ äjacarandatrjßmö og s÷gulegra minnismerkja.  Sem mikilvŠgt menntasetur stßtar h˙n m.a. af Su­ur-AfrÝkuhßskˇlanum (1873), PretorÝuhßkˇlanum (1908), Vistahßskˇlanum (1982), Tecchnikon Northern Transvaal (1979) og Technikon PretorÝa (1906).  Me­al ßhugaver­ra sta­a eru:  Union-byggingarnar, Voortrekker (Landnema-) minnismerki­, heimili Paul Kruger (forseti S.-AfrÝku, Transvaal, 1883-1900), Transvaalsafni­ (nßtt˙rus÷gusafn), Borgarlistasafni­, Listasafn PretorÝu, Menningars÷gusafni­ og ˙tisafni­, Hersafni­ og Dřragar­urinn.

Marthinus W. Pretorius er sag­ur stofnandi bygg­arinnar 1855 og skÝr­i hana Ý h÷fu­ f÷­ur sins, Andries W. J. Pretorius, bˇahermanns og ■ingmanns.  BŠrinn var­ h÷fu­borg Su­urafrÝska lř­veldisins 1860.  Ůar voru fri­arsamningarnir eftir Su­ur-AfrÝkustrÝ­in undirrita­ir ßri­ 1902.  Ůegar hÚra­s- e­a fylkjasamband Su­ur-AfrÝku var skipulagt og stofna­ ßri­ 1910, var­ PretorÝa stjˇrnsřslusetur og hÚlt ■eirri st÷­u eftir a­ Lř­veldi­ Su­ur-AfrÝka var stofna­ 1961.  Ůß var­ H÷f­aborg a­ala­setur l÷ggjafarvaldsins.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1991 var tŠplega 1,1 milljˇn.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM