Durban Su­ur AfrÝka,
Flag of South Africa


  DURBAN
SUđUR AFR═KA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Durban (ß­ur Port Natal) er stŠrsta borg KwaZulu-Natal-hÚra­s og a­alhafnarborg S.-AfrÝku vi­ Natalflˇa Ý Indlandshafi.  Evrˇpskt landnßm hˇfst ■ar, ■egar hˇpur kaupmanna undir forystu Francis G. Farewell kom ■anga­, kortlang­i flˇann og skÝr­i hann Natal Bay ßri­ 1824.  Konungur Z˙l˙manna, Shaka, lÚt ■eim Ý tÚ landrřmi og Old Fort (Gamlavirki) var reist.  Ůar er n˙ safn.  Durban var stofnu­ vi­ flˇann 1835 og nefnd eftir Sir Benjamin DĺUrban, landstjˇra H÷f­anřlendu.  Ůegar nŠr drˇ 1840 og sk÷mmu sÝ­ar ur­u ßrekstrar milli Bˇa og Breta vegna yfirrß­a Ý Durban.  BŠrinn var­ a­ borg 1854 og stˇrborg 1935.

Borgin stendur ß str÷ndinni og sunnan hennar er hŠ­ˇtt landslag, Bluff, sem nŠr yfir Umgenißna a­ hŠ­unum Ý nor­ri.  BorgarstŠ­i­ sjßlft er ß flatlendi, sem smßhŠkkar upp Ý Ýb˙­arhverfi­ Berea me­ hŠ­adr÷gum, sem liggja umhverfis h÷fnina og str÷ndina.  Me­al fj÷lda gar­a borgarinnar er Lystigar­urinn me­ orkideuskßla, Jameson Park me­ rˇsareitum og Snßkagar­urinn me­ safni eitra­ra skri­dřra.  Durban-Westville-hßskˇlinn var stofna­ur 1961 fyrir indverska st˙denta Ý upphafi en eftir 1979 var engum af indverskum uppruna veittur a­gangur.  Natalhßskˇli var stofna­ur 1910.  Nokkur s÷fn eru Ý borginni og ˙timarka­ir, reknir af sv÷rtum og indverjum.

Ůrˇun hafnarinnar, sem er me­al stŠrstu verzlunarhafna heims, hˇfst 1855.  H˙n ■jˇnar m.a. Witwatersrand i­na­arsvŠ­inu, sem ■arfnast mikils hrßefnis, vÚla- og tŠknib˙na­ar.  ┌tflutningur byggist a­allega ß kolum, sykri og kornv÷ru.  OlÝuhreinsunarst÷­ birgir Jˇhannesarborg um olÝulei­slu.  Eftir fyrri heimsstyrj÷ldina breyttist Durban ˙r viktorÝskri borg Ý n˙tÝmaborg me­ hßhřsum og skřjaklj˙fum.  Ůar eru a­alst÷­var sykurframlei­enda Ý landinu og fj÷l■Štt framlei­sla.  Fer­a■jˇnustan er mikilvŠgur atvinnuvegur og byggist m.a. ß nßlŠg­ KwaZulu-Natal villidřrasvŠ­unum og fˇlkv÷ngunum, str÷ndunum og a­st÷­unni ■ar, s.s. sŠdřrasafni.  ═ Durban og nŠrliggjandi Pinetown b˙a fleiri indverjar en hvÝtir.  Vesturhverfin, Ntuzuma, Umlazi og Embumbulu eru a­allega bygg­ svertingum, einkum z˙l˙m÷nnum.  Fj÷ldi svertingja var fluttur ■anga­ frß Durban sÝ­la ß ßttunda ßratugi 20. aldar.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1991 var 715.700 (borgin) og 1.137.400 (Stˇr-Durban og Pinetown).

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM