Oron Nígería,

Booking.com


ORON
NÍGERÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Oron, einnig kölluð Idua Oron, er borg í Akwa Ibom-fylki í Suðaustur-Nígeríu.  Hún stendur við mynni Krossár og er endastöð þjóðvega frá Uyo og Opobo.  Oron er viðskiptamiðstöð við ströndina fyrir kartöflur, cassava, fisk, pálmaolíu og kjarna, sem Ibibiofólki í sveitinni ræktar og veiðir.  Í borginni er sjúkrahús, kennaraskóli, sjómannskóli og nokkrir framhaldsskólar.  Þar er einnig safn (1959), sem hýsir m.a. fornan tréskurð ibibiofólksins.  Áætlaður íbúafjöldi 1992 var 71 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM