Maiduguri Nígería,

Booking.com


MAIDUGURI
NÍGERÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Maiduguri, höfuðborg Bornofylkis í norðausturhluta Nígeríu.  Þar hefur verið endastöð járnbrautar frá Jos síðan 1964.  Hún er miðstöð viðskipta með korn, hnetur, cassava, kvikfé, gúmmí og timbur.  Hverfi innfæddra, Yerwa í norðurhlutanum, er mjög þéttbýlt.  Talsvert er um pökkun kjötvöru, járnbrautaviðgerðir og framleiðslu leðurvöru og ilmvatna.  Árið 1908 varð Maiduguri höfuðborg fyrrum Bornuhéraðs.  Maiduguri-háskóli var stofnaður 1975.  áætlaður íbúafjöldi 1990 var 275 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM