Kabba Nígería,

Booking.com


KABBA
NÍGERÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Kabba er borg í Kogi-fylki í miðsuðurhluta Nígeríu í Yorubahæðum (400m).  Borgin stendur nærri Osse-ánni við krossgötur milli Lokoja, Okene, Ikare, Ado-Ekiti og Egbe.  Þar er markaður fyrir kartöflur „yams”, cassava, maís, fóðurgras (sorghum), hnetur, jarðhnetur, baunir baðmull og baðmullardúk, sem yoruba-, igbira- og bunufólkið vefur.  Búnaðarskóli frá 1963 og kennaraskóli fyrir konur.  Áætlaður íbúafjöldi 1991 var 42 þúsund.






 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM