Ilorin Nígería,

Booking.com


ILORIN
NÍGERÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Ilorin er höfuðborg Kwara-fylkis við Awunána í suðvesturhluta Nígeríu.  Hún er miðstöð verzlunar, iðnaðar og samgangna í landbúnaðarhéraði (korn, kartöflur, jarðhnetur og kvikfé).  Þar eru framleidd matvæli, vindlingar og sykur.  Ilorinháskóli var stofnaður 1976 og þar er einnig tækniháskóli.  Borgin var stofnuð á 18. öld og varð höfuðborg ríkis, sem tilheyrði Oyo-veldinu.  Á þriðja tugi 19. aldar varð það að konungsríki múslima í tengslum við kalífana í Sokoto.  Konungsríkið stækkaði þar til Bretar lögðu það undir sig 1897.  áætlaður íbúafjöldi 1990 var 410 þúsund.




 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM