Ikot Ekpene er borg
í Akwa Ibom-fylki í Suður-Nígeríu. Borgin er við þjóðveginn milli
Calabar og Aba. Hún er aðalverzlunarmiðstöð þéttbýls héraðs með
kartöflur, cassava, taro, maís og pálmaafurðir. Íbúar hennar eru
flestir anangmönnum, sem eru af ibibiokyni. Þetta fólk er er þekkt
fyrir haglega gerð húsgöng og körfur úr tágum. Áætlaður íbúafjöldi 1991
var 77 þúsund. |