Tahoua Níger,


TAHOUA
NÍGER

.

.

Utanríkisrnt.

Tahoua er mikilvæg verzlunarborg í Suður-Níger á mörkum ræktarlands (jarðhnetur) og þurrviðrasamari beitilanda (nautgripir, sauðfé, geitur).  Á Sahel-þurrkatímanum á árunum 1970-90 var borgin miðstöð flóttamanna.  Tahoua stendur á mikilvægum krossgötum milli Agadez og Niamey.  Utan borgarinnar er flugvöllur.  Áætlaður íbúafjöldi 1988 var tæplega 52 þúsund.







 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM