Biokoeyja (áđur Fernando Po) var uppgötvuđ 1472, ţegar
Fernao do Pó átti leiđ um. Fyrst var eyjan kölluđ
Formosa (Fagurey). Ruy de Sequeira fann líklega
Annobón (Gleđilet nýár) á nýársdag á árunum 1472-75, líklega
1474. Samkvćmt Tordesillas-samingnum (7. júní 1494)
fengu Portúgalar einkarétt á Afríku. Ţeir héldu ţessum
rétti ţar til ţeir hleyptu Spánverjum ađ Annobón, Fernando
Po og strandlengjunni á meginlandinu milli Ogooué- og
Nigeránna áriđ 1778. Portúgalar afsöluđu sér ţessum
landsvćđum gegn stađfestingu á réttindum sínum vestan 50°V,
ţ.e.a.s. í núverandi Brasilíu, og Spánverjar fengu í stađinn ađgang
ađ eigin ţrćlamarkađi fyrir nýlendur sína í Ameríku.
Spánverjarnir á Fernando Po hrundu niđur af gulu og ţeir, sem eftir
lifđu, flýttu sér heim áriđ 1781. Ţeir reyndu ekki ađ koma sér
fyrir á meginlandinu.
Brezk stjórn.
Eftir ađ Bretar afnámu ţrćlasöluna áriđ 1807 ţurfti sjóher hans hátignar
bćkistöđvar til ađ fylgja banninu eftir. Ţeir lögđu Fernando Po undir
sig, ţar eđ eyjan var hernađarlega vel stađsett og ţeir gátu auđveldlega
haft auga međ ţrćlaskipum frá Ţrćlaströndinni og ósum Nigerfljótsins.
Áriđ 1827 leigđu Spánverjar Bretum svćđi fyrir bćkistöđvar viđ Port
Clarence (síđar Santa Isabel en nú Malabo), ţví ţar var góđ hafskipahöfn
á norđurströndinni, og viđ San Carlos-flóa á vesturströndinni.
Ţar eđ spćnsk
stjórnvöld höfđu enga fulltrúa á eyjunni, féll stjórn hennar í hendur
Breta. Eftirleiđis hleyptu Bretar leysingjum á land á eyjunni án ţess
ađ vita hvađan ţeir komu upprunalega og gátu ţví ekki flutt ţá á
heimaslóđir. Leysingjar komu einnig frá Sierra Leone og Jamaíka og á
20. öldinni héldu afkomendur ţeirra áfram ađ tala sína útgáfu af enskri
tungu. Vegna veru ţessara leysingja og fjarveru Spánverja á eyjunni,
gerđu brezk yfirvöld nokkur tilbođ um kaup á Fernando Po en höfđu ekki
erindi sem erfiđi (1839-41). Áriđ 1843 einbeitti brezki sjóherinn sér
ađ gćzlu viđ Freetown í Sierra Leone og mannvirki ţeirra á Fernando Po
voru seld baptistatrúbođum.
Spćnska-Gínea.
Áriđ 1844 gerđu Spánverjar ađra tilraun til ađ setjast ađ á Fernando Po
og sendu fyrsta rannsóknarleiđangurinn til meginlandsins. Hann var á
ferđinni í tvo áratugi og kom heim áriđ 1877. Spánverjar ráku brezku
baptistana frá Fernando Po áriđ 1858 og áriđ 1879 fóru ţeir ađ flytja
ţangađ fanga frá Kúbu. Eftir Spćnsk-ameríska stríđiđ 1898 var
Spćnska-Gínea eina mikilvćga nýlenda ţeirra í hitabeltinu. Frakkar
fćrđu sér veikleika Spánverja í nyt og beittu áhrifum sinum í
meginlandshluta Spćnsku-Gíneu. Efnahagsumbćtur Spánverja hófust um sömu
mundir og ţeir einbeittu sér ađ Fernando Po. Meginlandshlutinn naut
engra efnahagsumbóta fyrr en ađ lokinni borgarastyrjöldinni á Spáni
(1936-39).
Áriđ 1959 breyttist
stađa Spćnsku-Gíneu, ţegar nýlendunni var skipt í tvö utanlandshéruđ
Spánar og hvort ţeirra fékk spćnskan landstjóra. Borgararir, ţ.m.t.
Afríkumenn, fengu sömu réttindi og ađrir borgarar Spánar. Áriđ 1963
fengu bćđi héruđin heimastjórn ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu og
ţau fengu nafniđ Miđbaugsgínea.
Sjálfstćđi.
Í lok árs 1967 fór sjálfstćđisbarátta íbúanna ađ taka á sig skýrari
mynd. Snemma nćsta ár hćtti landstjórinn ađ hafa afskipti af
heimastjórninni og lét fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um nýja
stjórnarskrá međ samţykki Sameiningarbandalags Afríkuríkja (OAU).
Stjórnarskráin var samţykkt međ miklum meirihluta 11. ágúst og ţá voru
haldnar ţingkosningar (sept.). Sjálfstćđi landsins var lýst yfir hinn
12. október 1968.
Fyrsti forseti
landsins var Francisco Macías Nguema. Eftir forsetakosningarnar 1971
fékk hann víđtćk völd og ţvingađi í gegn stjórnarskrá, sem lýsti hann
lífstíđarforseta í júlí 1972. Hann fékk alrćđisvald áriđ 1973, ţegar
eyjan Fernando Po var endurskírđ honum til heiđurs. Hann stjórnađi
ljósvaka- og prentmiđlum og bannađi ferđir til og frá landinu. Á árunum
1975-77 var fjöldi manns hnepptur í fangelsi og margir teknir af lífi.
Alţjóđasamfélagiđ og Amnesty International fordćmdu ţessar ađgerđir og
mótmćltu ţeim. Nígeríska stjórnin kallađi alla brottflutta borgara til
Miđbaugsgíneu heim áriđ 1976 og veitti ţeim full réttindi á ný.
Frćndi Macías,
Teodoro Obiang Nguema, ofursti, steypti honum af stóli og var í
fararbroddi herstjórnar, sem kvaddi nokkra borgara til setu áriđ 1981.
Ný og lítiđ eitt lýđrćđislegri stjórnarskrá var samţykkt 1982 og í
kjölfariđ voru haldnar kosningar, sem greiddu leiđ 41 stjórnarsinna inn
í fulltúadeild ţingsins áriđ 1983.
Átak var gert til ađ auka virkni
stjórnmálaflokka og eflingar efnahagsins, međal annars međ ađild ađ
UDEAC 1983, ađlögun ađ breytilegum CFA-franka 1985, utanađkomandi ađstođ
víđa ađ, myndun opnara einsflokkskerfis (PDGE), yfirlýsingum um
frjálslegri stjórn og enduruppbyggingu efnahagslífsins og aukinn
útflutning. |