Annabóneyja Miðbaugsgínea,
Flag of Equatorial Guinea


ANNABÓNEYJA
MIÐBAUGSGÍNEA

.

.

Utanríkisrnt.

Annobóneyja, einnig nefnd Pagalu, er eldfjallaeyja í Suðuratlantshafi nálægt miðbaug.  Hún tilheyrir Miðbaugsgíneu og er 565 km suðvestan hennar.  Heildarflatarmál eyjarinnar er 17 km² og hún rís hæst 671 m yfir sjávarmál.  San Antonio er miðstöð fiskveiða, skógarhöggs og timburvinnslu.  Áætlaður íbúafjöldi 1987 var 2360.







 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM