Utanríkisstefna landsins eftir ađ ţađ fékk sjálfstćđi hefur oft veriđ öđruvísi
en í öđrum löndum araba. Í
kalda stríđinu stóđ landiđ međ vesturveldunum en önnur arabaríki
voru annađhvort hlutlaus eđa hliđhöll Sovétríkjunum. Hassan konungur ađstođađi viđ undirbúning viđrćđna
Egypta og Ísraela í Camp David 1978.
Stjórn hans hefur stöđugt lagt áherzlu á málamiđlun í löndunum
viđ botn Miđjarđarhafs. Marokkó
studdi BNA í Flóabardaga 1991. Landiđ
hefur haldiđ tengslum viđ brottflutta gyđinga í Ísrael, Evrópu og
Norđur- og Suđur-Ameríku.
Samband
Marokkós viđ nágrannalöndin í Nođur-Afríku hefur ekki ćtíđ
veriđ hnökralaust. Oft
hefur skorizt í odda viđ leiđtoga Lýbíu, Muammar al-Qaddafi.
Hassan konungur hefur oft fordćmt verk hans en samt reynt ađ fá
landiđ aftur inn í Maghrebi-sambandiđ.
Átökin í Vestur-Sahara ollu sambandsslitum viđ Alsír síđla
á áttunda áratugnum vegna andstöđu Alsíringa.
Vestur-Sahara.
Allt frá miđjum áttunda áratugnum barđist Hassan konungur
fyrir viđurkenningu réttar Marokkós til Spćnsku-Sahara og ýtti
undir ţjóđerniskennd ţjóđarinnar til ađ afla sér stuđnings
innanlands. Í nóvember
1975 skilađi nefnd Sameinuđu ţjóđanna skýrslu um Sahara, ţar sem
kom fram vilji íbúanna til sjálfrćđis, og mćlti međ ţví.
Ţá kvaddi Hassan saman 200.000 manna hóp óvopnađs fólks,
sem tók ţátt í „grćnu göngunni” yfir landamćrin til ađ
krefjast ţessa landsvćđis. Spánverjar
vildu komast hjá átökum og samţykktu ađ afsala sér yfirráđum.
Landiđ var nefnt Vestur-Sahara í kjölfariđ og var sett undir
stjórn Máritaníu og Marokkós. Snemma
ár s 1976 hurfu síđustu hersveitir Spánverja frá landinu og Marokkó
fékk ţađ verkefni ađ stemma stigu viđ síaukinni starfsemi skćruliđahópanna
Saguia el Hamra og og Río de Oro (Polisario), sem nutu stuđnings Alsír
og síđar Lýbíu.
Hassan
bauđst til ađ efna til kosninga á svćđinu 1981 en Polisario hafnađi
bođinu og taldiđ ţađ byggjast um of á marokkóskum forsendum.
Bardagar héldu áfram og Marokkó náđi undir sig meirihluta
landsins fram ađ árinu 1986. Samtímis
ţessu ávann útlagastjórn Saharalýđveldisins sér viđurkenningu
margra erlendra ríkja. Batnandi
samband Marokkós og Alsír á árunum 1987-88 og friđartillögur
Sameinuđu ţjóđanna, sem Marokkó samţykkti áriđ 1988, fćrđu
lausn deilunnar í sjónmál en ađgerđir Polisario nćsta ár urđu
til viđrćđuslita.
Áriđ
1991 ályktađi öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna á ţann veg, ađ
heildarlausn vegna Vestur-Sahara lćgi fyrir innan 15 ára.
Ályktunin kvađ á um almennar kosningar til ađ kanna vilja íbúanna
um framtíđ landsins. Bćđi
Marokkó og Polisario gátu ekki komiđ sér saman um, hverjir fengju
atkvćđisrétt, ţví báđir ađilar óttuđust ađ lúta í lćgra
haldi. Samkomulag náđist
um lausn stríđsfanga fyrir tilstuđlan Sţ.
Síđustu
valdaár Hassans. Í lok tíunda áratugarins var Hassan II orđin lífseigasti
einvaldur í arabaríkjunum. Hann
lagđi fram áćtlanir um lýđrćđi í landinu og tókst ađ varpa af
sér ímynd gamaldags einvaldsherra og endurskapa hana ţannig ađ hann
vćri álitinn framfarasinnađur. Pólitískar
umbćtur leiddu til fyrstu lýđrćđislegur kosninganna í landinu í
ţrjátíu ár 1997. Ţá
fengu flokkar stjórnarandstöđunnar meirihluta í neđri deild og í
marz 1998 var sósíalistinn Abd ar-Rahman Youssoufi skipađur forsćtisráđherra.
Vegna ţrýstings frá mannréttindasamtökum rak Hassan fjölda
spilltra embćttismanna og lét lífláta suma og leysti úr haldi rúmlega
1000 pólitíska fanga, sem voru sumir búnir ađ dúsa nćstum 25 ár
í fangelsi.. Konungurinn hélt
engu ađ síđur völdum sínum og gat rekiđ ríkisstjórnir frá völdum,
neitađ ađ samţykkja lög og stjórnađ međ tilskipunum.
Hassan
hélt fast í trúarlega leiđtogastöđu sína og gćtti vel ímyndar
sinnar gagnvart fólkinu í dreifbýlinu og fátćklinga í borgunum til
ađ halda stuđnigi ţeirra. Hann
annađist yfirumsjón međ byggingu mosku á ströndinni viđ
Casablanca, sem kostađi 500 milljónir Bandaríkjadala og var fjármögnuđ
međ frjálsum framlögum. Ţak
hennar er opnanlegt og öflugur leysigeisli beinist í átt til Mekka frá
hárri mínarettu hennar. Byggingunni
lauk áriđ 1993. Ţrátt
fyrir trúarlegt leiđtogahlutverk, átti Hassan flesta óvini í hópum
trúađra múslima og öfgamanna, sem hann lét fylgjast mjög vel međ.
Jafnvel á ţessu sviđi sýndi hann sveigjanleika.
Í desember 1995 lét hann Abdesalam Yassine, leiđtoga útlagatrúarhóps
múslima lausan úr sex ára stofufangelsi.
Meginmarkmiđ
Hassans II á valdastóli byggđust á ţví ađ leiđa ţjóđ sína
til sjálfstćđis án ţess ađ raska sögulegri fortíđ, menningu og
sambandinu viđ umheiminn og nú reynir á son hans, Muhammad VI, sem tók
viđ völdum, ţegar Hassan lézt í júlí áriđ 1999. |