Flóra og fána. Malí hefur tvö
gróđursvćđi, sem samsvara loftslaginu í Súdan og Sahel. Á súdanska
svćđinu eru stađbundin skógasvćđi međfram landamćrum Gíneu og í
árdölum. Annars stađa í ţessum landshluta eru steppur. Međal
trjátegunda í skógunum eru Parkia biglobosa, Butyrospermum parkii
(karite), Khaya senegalensis (sedrus) og kapioka. Trjám fćkkar er
lengra dregur til norđurs, ţar sem súdanska svćđiđ fćrist inn á Sahel.
Ţar eru steppur međ ţurrkaţolnum trjágróđri (baobab, doum-pálma og
palmyra). Ţessi tré hverfa einnig enn norđar og lágvaxnar ţyrniplöntur
taka viđ (mímósa, akasía og Cenchrus biflorus = grasteg.). Ţar sem
Sahara tekur viđ, hverfur allur gróđur. Ţar er í
rauninni ţriđja gróđur- eđa e.t.v. gróđurleysissvćđiđ.
Dýralífiđ á Súdan-
og Sahel-svćđunum er fjölbreytt og mikiđ. Međal stórra grasbíta eru
gasellur, antílópur, gíraffar og fílar. Helztu kjötćturnar eru ljón,
pardusdýr og hýenur. Krókódílar og flóđhestar eru í áunum og víđa er
fjöldi apategunda, snáka og fugla, ţ.m.t. strútar. Međfram Baoulé-ánni
er ţjóđgarđur og dýraverndunarsvćđi milli Ansongo og Ménaka í
austurhlutanum. |