Fianarantsoa Madagaskar,
Flag of Madagascar


FIANARANTSOA
MADAGASKAR

.

.

Utanríkisrnt.

Fianarantsoa er höfuðstaður samnefnds héraðs á Suðaustur-Madagaskar.  Borgin er miðstöð verzlunar og samgangna á vegakerfinu og endastöð járnbrautar til hafnarborgarinnar Manakara á austurströndinni.  Tóbak, hrísgrjón og kaffi er ræktað umhverfis hana ásamt kvikfé og vínviði.  Talsvert er unnið úr hrísgrjónum og kjöti og framleitt af múrsteini og timburvöru.  Þarna er Mahazengy-kennaraskólinn og Tambohobé-kvennaskólinn.  Áætlaður íbúafjöldi 1990 var tæplega 125 þúsund.





 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM