Antsirabe Madagaskar,
Flag of Madagascar


ANTSIRABE
MADAGASKAR

.

.

Utanríkisrnt.

Antsirabe er borg í hlíðum næsthæsta fjalls landsins, Tsiafajavona í Ankaratrafjöllum.  Þarna óx upp heilsubótarstaður við hverasvæði á eldvirku svæði í 1200 m hæð yfir sjó árið 1923.  Antsirabe er endastöð járnbrautar frá Antananarivo 110 km norðaustar og miðstöð landbúnaðarhéraðs (epli, vínber, mjólkurvörur, svína- og hænsnarækt).  Iðnaðurinn byggist á vefnaði og framleiðslu vindlinga og matvæla.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1982 var 48 þúsund.






 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM