Antananarivo Madagaskar,
Flag of Madagascar


ANTANANARIVO
MADAGASKAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Antananarivo, h÷fu­sta­ur Madagaskar, er ß mi­ri eyjunni.  Borgin var stofnu­ ß hßrri hŠ­ ß 17. ÷ld og var a­ala­setur hovah÷f­ingjanna.  Brei­ar g÷tur og tr÷ppur liggja upp ß klettahrygg (1431m), ■ar sem konungsh÷llin stendur me­ turnum sÝnum.  Imerinakonungarnir, sem nß­u borginni undir sig 1794, bygg­u hana og rÝktu til loka 19. aldar.  Ne­an hallarinnar eru bankar og stjˇrnsřslubyggingar og enn ne­ar er vi­skiptahverfi­.  Me­al opinberra byggingar er b˙sta­ur franska landstjˇrans og rˇmversk-katˇlskar dˇmkirkjur.  Ůarna eru einnig rannsˇknast÷­var, stj÷rnuathugunarst÷­ og Ůjˇ­arbˇkhla­an.  .Madagaskarhßskˇli var stofna­ur 1961.  I­na­urinn byggist m.a. ß vinnslu tˇbaks og matvŠla og framlei­slu lei­urv÷ru og fatna­ar.  Flugsamg÷ngur eru mikilvŠgar og miki­ nota­ar og millilandaflugv÷llurinn vi­ Ivato er 17 km nor­an borgarinnar.  H÷fu­borgin er Ý jßrnbrautasambandi vi­ hafnarborgina Toamasina Ý austri, Antsirabe Ý su­ri og Alaotravatn Ý nor­ri.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega 800 ■˙sund

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM