Kenja fuglar,


KENJA
FUGLAR

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Kenja er nćrri miđbaug, sem liggur um Afríku miđja og loftslagiđ ţar er mjög mismunandi vegna landslagsins, allt frá hitabeltisströndum til jökla á hćstu fjöllum.  Ţar er fjöldi vatna, bćđi ferskra og ísaltra, og flóran er mjög margbreytileg.  Af ţessum sökum verpa flestar hinna 1500 fuglategunda Austur- og Hitabeltis-Afríku í landinu.  Í skógum Vestur-Kenja, á hálendinu og í strandhéruđunum lifa margar tegundir, sem verpa ađallega í hitabeltinu viđ miđbaug.

Fuglaskođunarferđir eru mjög áhugaverđar fyrir leikmenn og náttúrufrćđinga og međal beztu stađanna til slíkrar iđju eru stöđuvötnin Naivasha, Nakuru og önnur í Misgengisdalnum.  Fuglaskođun á ströndinni ćtti líka ađ vera innifalin auk steppnanna og runnalendisins í ţjóđgörđum Tsavo og Meru, skóganna á Kenyafjalli, Aberdares og Elgon og ţurru landssvćđin viđ Baringo- og Samburuvatn.  Í hálfsmánađarferđ ćtti ađ vera hćgt ađ koma auga á a.m.k. 300 tegundir.

Eftirfarandi listi nćr til nokkurra algengra og sérstakra tegunda varpfugla en ekki er getiđ um fugla, sem koma frá norđlćgari slóđum til vetursetu.

Strútar

Strútur (struthio camelus massaicus) er algengur á graslendi og steppum norđan Tanaárinnar.

Strútur (struthio camelus molybdophanes) heldur sig á ţurru runnalendi í norđ-austurhlutanum (Samburu).

Pelikanar

Rauđkani (pelecanus rufescens) er hvítgrár á vćngjum, haus og bringu, blandađur bleiku á baki og gumpi.  Hann heldur sig ađallega á stöđuvötnum inni í landi.

Rođakani (pelecanus onocrotalus) er nokkuđ stćrri en hinn grái, hvítur og blandađur bleiku um varptímann.  Hann er algengur á Naivasha- og Nakuruvötnunum.

Skarfar

Dílaskarfur (phalacrocorax carbo) og vatnaskarfur (phalacrocorax africanus) eru algengir á og viđ Naivasha- og Nakuruvötn.

Rauđskutli (anhinga rufa) er skyldur skörfum međ langan og mjóan háls og heldur sig víđa á vötnum og ám.

Hegrar

Hettuhegri (ardea melanocephala) er algengur alls stađar um landiđ á vatns- og árbökkum og í mýrum og stundum allfjarri vatni.

Jötnahegri (ardea goliath) er stćrstur afrískra hegra og sést aldrei fjarri vatni.  Naivashavatn.

Nátthegri (nycticorax nycticorax) er viđ ár og vötn og á mýrum.  Naivasha- og Nakuruvötn.


Hríshegri (mesophoyx intermedia) er í stórum hópum í mýrlendi og viđ ár og vötn.  Hegrar eru um allan heim í hitabeltinu og jađri ţess.

Bjarthegri (egretta garzetta) er minni og međ svart nef.

Kúhegri (bubulcus ibis) er algengur víđa.  Venjulega í hópum í fylgd villtra dýra eđa húsdýra og nćrist á skordýrum, sem grasbítarnir hrekja úr fylgsnum sínum.

Storkar

Söđulstorkur (ephippiorhynchus senegalensis) er í mýrum og viđ stararbakka.  Oft sjást stakir fuglar eđa einstök pör, einkum viđ Buffalalindir og í Amboseli og Maasai Mara.

Skógarstorkur (ibis ibis) er mjög algengur á flatlendum vatnsbökkum og sandeyrum vatna og áa og oftast í litlum hópum.

Gatstorkur (anastomus lamelligerus) er viđ vötn, í mýrum og viđ stór lón, stundum í stórum hópum.  Hann sést oft viđ Galanaána og Arubastífluna (Austur-Tsavo).

Hrćstorkur (leptoptilus crumeniferus) er mjög algengur á opnum steppum og oft í stórum hópum.  Ţessi tegund er svipuđ gömmum í háttum.

Skuggafugl
(scopus umbretta) er viđ ár, tjarnir og grunn vötn og gerir hreiđur sín í trjám í grenndinni.

Spegilstorkur (sphenorynchus abdimi) kemur til Austur-Afríku frá Súdan, oft í stórum hópum.

Afrískuspćnir (platalea alba) er viđ grunn vötn, lón og stíflur.  Sést viđ vötnin í Misgengisdalnum.

Íbisfuglar

Nílaríbis (threskiornis aethiopicus) er algengur viđ vötn, ár og í mýrum og oft í stórum hópum.

Haggi (hagedashia hagedash) heldur sig á vot- og skóglendi.  Sést í Nćróbíţjóđgarđinum og viđ Naivashavatn, venjulega stakir fuglar eđa stök pör.

Flćmingjar

Vatnaflćmingi (phoenicoptus minor) er međ dökkrautt nef međ svörtum enda.  Hann er algengur viđ Magadi-, Elementeita-, Nakuru- og Bogoriavötnin.

Eyjaflćmingi (phoenicoptus ruber) er međ bleikt og svart nef.  Hann verpir oft í grennd viđ minni fuglategundir viđ Magadi-, Elementeita- og Nakuruvötnin.

Endur

Nílarönd (alopochen aeghptiacus) er mjög algeng víđa um landiđ, einkum viđ vötn, tjarnir, stíflur, ár og í mýrum, annađhvort í pörum eđa stćrri fjölskyldueiningum.

Hnúđönd (sarkidiornis melanotos) er í litlum hópum á vötnum, tjörnum og í skógi vöxnum mýrum og sést gjarnan á og viđ Naivashavatn.

Lindönd
(aythia erythrophthalmus) er algeng á vötnum.  Hóparnir telja oft 50 eđa fleiri endur.

Gullönd (anas undulata) er á opnum vötnum, starartjörnum og ám.  Hún er félagslynd.

Reyr
önd (anas erythrorhyncha) er algeng í mýrum, á starartjörnum og ţar sem ár falla til stöđuvatna.

Deplaönd
(anas hottentota) er á grunnum, söltum og ferskum vötnum međ moldarbökkum.  Hún sést gjarnan á Nakuruvatni.

Núpönd (anas capensis) er á stórum eđa litlum, ferskum eđa söltum vötnum og í votlendi.

Randablístra
(dendrocygna viduata) er á áreyrum, votlendi, söltum lónum, í ármynnum og tjörnum og ţá oft í stórum hópum.

Barkarblístra
(dendrocygna bicolor) er á vötnum og votlendi inni í landinu.

Örvi (sagittarius serpentarius) er stór ránfugl međ fjađrabrúsk upp úr höfđinu, sem líkist einna helzt blýöntum..  Hann heldur sig á graslendi, steppum og runnalendi og aflar sér fćđu á jörđu niđri.

Gammar Dýrashrć lađa mjög fljótt ađ sér margs konar gammategundir, s.s.

Kuflgammur (necrosyrtes monachus),

Rifgammur (gyps rueppellii) og

Skellugammur (gups africanus). 


Eyrnagammur (torgos tracheliotus), sem er stćrri en framangr. teg.

Skarngammur (neophron percnopterus), sem notar steina til ađ brjóta strútsegg.

Lambagammur (gypaetus barbatus), sem er fremur sjaldgćfur en sést viđ Elgonfjall, viđ Vítishliđ í Misgengisdalnum og á Kenyafjalli.

Gleđur og vákar

Völsungur (elanus caeruleus) er á steppum, ţurrum grassvćđum og rćktuđu landi og sést oft í Nćróbíţjóđgarđinum.

Vatnagleđa (milvus migrans) er undirtegund evrópsku svartgleđunnar.  Hún heldur sig viđ vötn og ár og líka í borgum.

Sjakalvákur (buteo rufofuscus) er mjög algengur, einkum í fjalllendi, á steppum og rćktuđu landi.

Ernir

Kafförn (aquila verreauxii) heldur sig í fjallendi, klettum og giljum og er varpfugl í Nćróbíţjóđg.

Hrćörn (aquila rapax) er mjög algengur um allt landiđ, einkum á steppum, rćktuđu landi, runnalendi og hálfeyđimörkum.

Vígörn (polemaetus bellicosus) er mjög algengur í skóglendi, á steppum og runnalendi.  Hann sést í Nćróbíţjóđgarđinum.

Skúförn (lophaetus occipitalis) heldur sig í skóglendi viđ ár, viđ rćktađ land og runnalendi.  Hann er allalgengur og sést of sitjandi á símastaurum.

Lodda (terathopius ecaudatus) er algengur á opnum steppum og ţyrnirunnalendi. 
Flugiđ er hratt og óreglulegt.

Glymörn (haliaeectus vocifer) er algengur međfram ám, viđ vötn og ármynni og međ ströndum fram.  Hann gefur frá sér há og klingjandi hljóđ.

Fálkar

Förufálki (falco peregrinus) er smávaxin tegund fálka, sem finnast vítt og breitt um heiminn.


Vígfálki (falco cuivierii) sést á steppum og ţyrnirunnalendi.

Slag
fálki (falco biarmicus) sést alloft á steppum og á ţurrum svćđum, ţá helzt nćrri klettabeltum.

Ţyrnifálki (polihierax semitorquatus) er minnstur afrísku ránfuglanna.  Hann sést í ţyrnirunnalendi og á hálfeyđimörkum, einkum í norđurhluta landsins.

Haukar

Sönghaukur (melierax metabates) sést oft í akasíu- og runnalendi.

Gíneufuglar

Perluhćna
(numida meleagis) er mjög algengur og sést oftast í stórum hópum.

Gammhćna (acryllium vulturinum) er ađallega í ţurru runnalendi í norđur- og austurhlutum landsins.  Algengur í Samburu.

Akurhćnur

Gullhćna (francolinus leucoscepus) er algeng um allt landiđ, e(inkum á gisnum runnasvćđum og graslendi í grennd viđ rćktuđ svćđi.

Fjallahćna (francolinus jacksoni) er í fjallaskógum, s.s. í ţjóđgörđum Aberdares og Kenyafjalls.

Rellur

Sótrella (amanrornis flaviventris) er í votlendi, mýrum, á árbökkum og viđ vötn.  Hún er algeng og sést víđa.  Hvílist oft á bökum flóđhesta.  Skyld keldusvíni.

Hnúđhćna (fulica cristata) er á og viđ vötn, stíflur og í mýrlendi.  Mjög algeng viđ Naivashavatn.

Blá
hćna (porphyrio porphyrip) er í mýrlendi og papírusvotlendi.  Sést viđ Naivashavatn.

Trönur


Kóngtrana
(balearica regulorum) er algeng um allt landiđ, einkum á mýrlendi, viđ vötn og á graslendi.  Hún er oftast í stökum pörum eđa litlum hópum.

Dođrur


Risadođra (ardeotis kori) er á opnum steppum, ţyrnirunnasvćđum og graslendi.  Hann sést í Nćróbí-ţjóđgarđinum, Amboseli, Samburu og Maasai Mara. 

Blökkudođra (lissotis melanogaster) er allalgengur á opnu graslendi og rćktuđu landi.  Hann sést í Maasai Mara og Tsavo.

Senegaldođra (eupodotis senegalensis).

Trílar


Flóđtríll
(burhinus senegalensis) er ein ţriggja tegunda.  Tvćr halda sig ađ mestu viđ vatn en hin ţriđja á ţurru runnalendi og á gisnum skógarsvćđum.

Jókar


L
iljujóki (actophilornis africanus) gengur á fljótandi gróđri og er algengur viđ og á Naivashavatni og í Amboseli.

Lóur og skyldar tegundir

Hattvepja (vanellus coronatus) er ekki bundin votlendi og vötnum og er mjög algeng á graslendi, einkum ţar sem gróđur er lágvaxinn.


Sótvepja (hoplopterus armatus) er algeng viđ ár, í mýrum og viđ vötn.

Broddvepja (hoplopterus spinosus) heldur sig viđ vötn og ár, einkum sýnileg viđ vötn í Misgengisdalnum og í Samburu.

Blöđruvepja (vanellus senegallus) er stađbundin í vesturhlutanum (Maasai Mara), einkum í mýrlendi og votlendi međ stuttu grasi.  Ein minni tegundanna.

Kragalóa (charadrius tricollaris) er mjög algeng á sandsvćđum og vatnaleirum, viđ ár og stíflur.

Salt
lóa (charadrius pallidus venustus) er einungis viđ Magadivatn.

Háleggur
(himantopus himantopus) er í votlendi og viđ sölt lón og vötn.  Hún er algeng viđ Magadivatn og Nakuruvatn.

Bjúgnefja (recurvirostra avocetta) er á leirum, viđ ármynni og lón, s.s. viđ Nakuru- og Magadivötn.

Lápur

Sléttulápa (cursorius temmincki) sést oft á nýlega brenndum landspildum.

Fagurlápa (hemerodromus cinctus) sést í Tsavoţjóđgarđinum.

Mávar

Hćrumávur  (larus cirrhocephalus) er algengasti mávur viđ innanlandsvötn Austur-Afríku.

Brúnmávur (larus hemprichii) sést á ströndinni.

Spjátrur

Gulspjátra (pteroces gutturalis) er algengastur orranna.  Hann sést í Amboseli og víđar, einkum ţegar stórir hópar koma fljúgandi ađ vatnsbólum.

Dúfur

Depladúfa (columba guinea).

Kurrdúfa (streptopella capicola) er algeng á steppum, runnalendi og rćktuđum svćđum.

Spördúfa (oena capensis)  finnst á ţurrum runnasvćđum og hálfeyđimörkum.

Gaukar

Logagaukur (cuculus solitarius) er algengur í Austur - Afríku.

Brúnagaukur (centropus superciliosus) fer huldu höfđi í ţéttum runnum og í starargróđri viđ ár.  Hljóđ hans eru eins og hellt sé úr flösku.

Smaragđsgaukur (chrysococcyx cupreius).

Töfragaukur (chrysococcys klaas).

Skeggfuglar (skeggjar; keilulaga nef međ stuttum og stífum fjađrastilkum):

Rauđskeggi (trachyphonus erythrocephalus) er litríkastur undirtegundanna og sést oft á termítahaugum í ţurru runnalendi (Samburu, Tsavo).

Aldinskeggi (trachyphonus darnaudii) er ekki eins áberandi en áhugaverđur vegna hegđunar sinnar viđ mökun, ţegar bćđi kynin syngja og dansa saman, hneigja sig og sveigja og dilla stélunum.

Dofrar
Ţeir eru skyldir gaukunum.

Toppadofri (tauraco hartlaupi) er ađallega í skógum viđ ströndina, á hálendinu og í fjallahlíđum.

Feludofri (gorithaixoides condolor)
er ađ mestu á steppunum.

Hrekkjafugl (corythaixoides leucogaster) er algengur í Saburu.

Páfagaukar

Grápápi (psittacus erithacus) er stćrstur sinnar tegundar í Afríku.  Hann lćrir auđveldlega ađ apa eftir orđ og finnst einungis i vesturhlutanum.

Márapápi (poicephalus gulielni) er í fjallaskógum og sést oft međfram Naro Moruánni.

Hranar
Ţeir eru flestir grćnbláir og oft litskrúđugri.  Nafniđ draga ţeir af óreglulegu veltiflugi sínu.  Ţeir eru víđa í hitabeltislöndum.

Fjóluhrani (coracias caudata) sést ađallega á steppum og runnalendi.

Brúnhrani (eurystomus glaucurus) er í skógum og á steppum, í skógum međfram ám og í fjallaskógum allt upp ađ bambusbeltinu.

Svelgir (merops)

Stúfsvelgur (merops pusillus) er mjög algengur víđa um landiđ.

Laufsvelgur (merops bullockoides) sést oft á Naivashavatnssvćđinu, m.a. viđ Vítishliđ.

Bergsvelgur (melittophagus oreobates) sést oftast viđ Naru Moruána.

Dreyrsvelgur (merops nubicus) er algeng viđ ströndina frá nóvember til apríl.

Ţyrlar
Sumar undirtegundirnar eru alltaf í grennd viđ vatn.

Risaţyrill (megaceryle maxima) er algengur međfram skógi vöxnum árbökkum.

Skjaldţyrill
(ceryle rudis) er viđ stćrri ár og vötn.

Húfuţyrill (alcedo cristata) er lítil sértegund, sem er mest viđ ár og starar- og papírusflóa vatna eđa annan ţéttan gróđur.

Bleikţyrill (halycon leucocephala) sést oft langt frá vatni.

Kofraţyrill (halycon albiventris) er á steppunum.

Rákaţyrill (halycon chelicuti) er ađ mestu á steppum og í skóglendi.

Tókar og hornar

Rauđnefstóki (tockus erythrorhynchus) er algengur á steppum og í runnalendi.

Lúđurhornii (ceratogymna bucinator) er í strand-, ár- og fjallaskóglendi.

Silfurhorni (cerato brevis) er í strand-, ár- og fjallaskóglendi.

Krummahorni (bucorvus leadbeateri) er á stćrđ viđ kalkún og leitar fćđu á jörđu niđri.  Sést á graslendi og á steppum.

Herfuglar og kappar.

Herfugl
(upupa epops) er eins og evrópska tegundin.  Herfuglar eru svarthvítir og regnbogagrćnir međ langt stél.

Skógarkappi (phoeniculus purpureus) er í skóglendi í hávćrum smáhópum.  Hann er líka kallađur

Nátthrafnar Sumar undirtegundanna gefa frá sér mjög sérkennandi hljóđ, en sjást ćvinlega ógreinilega flögrandi í myrkrinu eđa sitjandi á vegum í bílljósunum.  Ţađ er erfitt ađ greina á milli hinna mörgu tegunda.

Uglur

Serkugla
(asio capensis)  flýgur oft upp úr háu grasi, ţegar hún verđur fyrir truflun.

Tröllúfur (bubo tacteus) sést of sitjandi í akasíutrjám á árbökkum eđa á steppunum.

Músafuglar

Blettakóli
(colius striatus) er algengur og útbreiddur í skógarjöđrum, á runnasteppum og ţéttu runnalendi og á rćktuđu landi.

Músakóli (colias macrourus) er á ţurrlendum runnasvćđum.

Trogonfuglar Innan ţessa flokks eru margar litríkar undirtegundir, s.s. páfuglar.

Hunangsnefir eru ţéttvaxnir og einslitir fuglar, sem leiđa fólk eđa hunangsgreifingja ađ býkúpum og njóta afgangs ţeirra:

Hunangsvísir
(indicator indicator).

Spćtur

Akasíuspćta (campethera nubica) er algengust margra tegunda.  Hún er á alls konar steppum.

Svölungar
Skíđsvölungur
(apus affinis) er ein margra tegunda, sem eru algengar um allt landiđ og á götum borga.

Alpasvölungur (apus melba).

Spörfuglar Fjöldi tegunda er svo mikill, ađ ţađ er ekki hćgt ađ geta nema fárra.

Skrautstari (lampronotis superbus) er spakur viđ mannabústađi.

Kóngastari
(cosmopsarius regius) sést oft í mikilli nálćgđ.  Hann hegđar sér eins og kólibrífugl, ţegar hann stingur nefinu niđur í blóm, en er alls ekki skyldur ţeim. 

Bringusóli (nectarinia senegalensis) er mjög litríkur og algeng sjón.  Hann vefur sér fjölbýlishreiđur, sem fara ekki fram hjá neinum.  Margir vefarar eru gulir eđa gulir og svartir.

Hćruvefari (plocepasser mahali) er algengastur vefara.  Hann er brúnn og hvítur.

Kollvefari (dinemellia dinemelli) er algengur einkennisfugl í ţurru runnalendi.  Hann er svartur, hvítur og rauđur.

Bufflavefari (bubalornis albirostris).  Karlkyniđ er svart.  Hinir útbreiddu wydah- og ekkjufuglar međ geysilöng stél eru skyldir vefurunum.

Hefđar
ekkja (vidua macroura) er svarthvítur.

Halavefari (euplectes progne) sést milli Nanyuki og Nyeri.  Hann er svartur međ rauđu og hvítu á vćngjum.  Áhugaverđ mökunarhegđun.

Blástrildi
(uraeginthus bengalus) er ein fjölmargra og litríkra finkutegunda.

Purpurastrildi (uraeginthus ianthinogaster).

Funastríldi (logonosticta rubricata).

Slátrarafuglar eru margra tegunda og mjög algengir í Austur-Afríku.  Sumar teg. fara huldu höfđi.

Ţyrnisvarri
(lanius collurio) er svo algengur, ađ ţađ er nćstum eitt par í hverjum runna.

Nautastari
(buphagus erythrorhynchus) og

Uxastari (buphagus africanus) eru sýnilegastar á villidýrasvćđum.  Ţćr eru gjarnan á bökum buffalóa, flóđhesta, gíraffa og annarra dýra í leit ađ blóđmaurum.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM