Kamerún náttúran,
Flag of Cameroon


KAMERÚN
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

 

Flóra og fána.  Ţéttur regnskógur vex í heitum og rökum suđurhlutanum.  Ţar ţrífast sígrćn tré, sem geta orđiđ allt ađ 65 m há ogharđviđartré (mahóní, íbenholt, obeche, dibetu og sapelli).  Fjöldi tegunda brönugrasa og burkna er gífurlegur.  Fenjatré vaxa međ ströndinni og í árósum.  Laufskógurinn í miđju landsins tekur viđ af regnskóginum og margar tegundanna ţar fella lauf um ţurrkatímann.  Norđan laufskógabeltisins eru strjáltrjáađar (3-18 m) steppur.  Trén verđa ć strjálli sem nćr dregur Chad-lćgđinni, ţar sem ţau eru orđin sjaldgćf og einkum akasíur.

Á hćđarbilinu 1300-2700 m yfir sjó er regnskógurinn ólíkur ţví, sem gerist á láglendinu.  Trén eru minni og annarra tegunda, ţakin mosa, fléttum og öđrum sníkjugróđri.  Ofan skógarlínunnar eru ţurrari skógasvćđi, hávaxiđ gras eđa blettir, vaxnir fjallabambus.  Ofan 2600 m inni í landi og ofan 3300 m á Kamerúnfjalli vex ađallega snubbótt gras.

Í skógum landsins lifa rauđir og grćnir apar, simpansar og mandrílapar auk nagdýra, leđurblakna og fjöldi fuglategunda frá pínulitlum sólfuglum til risastórra hauka og arna.  Nokkrir fílar eru eftir í skógunum og á gresjunum.  Ţar eru einnig babúnar og nokkrar tegundir antilópna.  Waza-ţjóđgarđurinn í norđurhlutanum var stofnađur til verndar gíröffum og antilópum.  Í honum búa bćđi skógar- og steppudýr, s.s. apar, babúnar, ljón, hlébarđar og fjöldi fuglategunda (hvítir og gráir pelíkanar og dílóttir vađfuglar).

Loftslag Landiđ er allt innan hitabeltisins, ţannig ađ ţar er heitt allt áriđ.  Međalárshitinn er á milli 21°C og 28°C.  Hátt yfir sjávarmáli er hitinn ţó lćgri.

Úrkoman byggist ađ mestu á árstíđabundnum hreyfingum tveggja ólíkra loftkerfa, ţurru meginlandslofti, sem á upptök yfir Sahara (heitt og rykmettađ veđur) og heitu og röku sjávarlofti, sem myndast yfir Atlantshafi og flytur međ sér rok og rigningu.  Úrkoman minnkar frá suđri til norđurs.  Međfram ströndinni stendur regntíminn yfir frá apríl til nóvember og tiltölulega ţurrt tímabil frá desember til marz.  Marzmánuđur er yfirleitt mjög vindasamur.  Međalársúrkoman, 2500 mm, fellur ađ mestu á 150 dögum.

Á miđhásléttunni er međalársúrkoman 1530 mm.  Ţar gćtir fjögurra árstíđa, létts regntíma frá maí til júní, stutts ţurrkatíma frá júlí til október, mikillar úrkomu í október og nóvember og lengri ţurrkatíma frá desember til maí.  Ţurrkatíminn í norđurhlutanum er á milli október og maí og međalárúrkoman er í kringum 765 mm.  Votviđrasamasti hluti landsins er á vesturhálendinu.  Í Debundscha á Kamerúnfjalli er međalúrkoman rúmlega 10.200 mm, sem gerir ţetta landsvćđi ađ ţriđja mesta úrkomusvćđi jarđar.  Mestur hluti úrkomunnar fellur á tímanum maí til október.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM