Kamerúnfjall Kamerún,
KAMERÚNFJALL .
. Utanríkisrnt.
Kamerúnfjall er virkt eldfjall í suðvesturhluta Kamerún í grennd við Gíneuflóa. Það er hæsta fjall Vestur-Afríku, 4095 m. Í frjósömum jarðvegi undirhlíða þess eru ræktuð gúmmítré, kakó og te.