Bonnyflói eða
Biafraflói gengur inn úr austanverðum Gíneuflóa (Atlantahaf).Hann er í kringum 640 km langur með Nígeríu í norðri og
Kamerún í austri.Helztu
árnar, sem renna til hans eru Níger, Sanaga og Gabon.Meðal eyja á flóanum eru Bioko (Fernando Po), São Tomé (Biafraflug
Íslendinga) og Principe.