Accra Ghana,
Flag of Ghana


ACCRA
GHANA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Accra, h÷fu­sta­ur Ghana og stŠrsta borg landsins, er vi­ GÝneuflˇa (Atlantshaf).  Hluti borgarinnar er ß 8-12 m hßu klettabelti og brei­ir ˙r sÚr til nor­urs yfir hŠ­ˇttar Accra-slÚtturnar.  Ůarna valda jar­skorpuhreyfingar stundum jar­skjßlftum.

Ůegar Port˙galar komu sÚr fyrst fyrir ß str÷ndinni ßri­ 1482, voru nokkur ■orp Gafˇlksins ß n˙verandi borgarstŠ­i.  H÷fu­sta­ur ■essa ■jˇ­flokks var Avaso (Avawaso), u.■.b. 24 km nor­ar.  ┴ ßrunum 1650-80 reistu Evrˇpumenn ■rj˙ virkisverzlunarsta­i, Fort James (enskt), Fort Crevecoeur (hollenzkt) og Christianborgkastala (danskt), me­fram str÷ndinni.  ┴ byggingartÝma ■essara virkja var AvasobŠrinn lag­ur Ý ey­i Ý ■jˇ­flokkastrÝ­i og eftirlifandi Ýb˙ar hans og annarra Ga■orpa fluttust til strandar Ý von um hagkvŠm vi­skipti vi­ Evrˇpumenn.  Af ■essum s÷kum myndu­ust bŠirnir Osu (Christiansborg), Hollenzka-Accra (Ussherborg) og James Town, sem voru upphaf n˙tÝmaborgarinnar Accra.  Nafni­ Accra er afb÷kun or­sins nkran ˙r mßli Akanfˇlksins, sem dregi­ er af svartmaurum, sem er urmull af ß ■essu svŠ­i.

Accra var­ a­ blˇmlegri verzlunarmi­st÷­.  Danir og Hollendingar fluttust brott eftir 1850 og 1872 og ßri­ 1877 var­ Accra h÷fu­borg Gullstrandarnřlendu Breta.  ┴ri­ 1898 var stofna­ borgarrß­ til a­ vinna a­ umbˇtum Ý borginni.  ┴ fjˇr­a ßratugi 20. aldar var unni­ a­ kerfisbundnu skipulagi hennar.  Accra er mi­st÷­ stjˇrnsřslu, efnahagsmßla og menntunarmßla landsins.  Ůar er a­ala­setur allra stˇrra fjßrmßlastofnana og fyrirtŠkja, tryggingarfyrirtŠkja, orkuveitunnar, pˇstsins og borgarbˇkasafnsins.  Ůarna eru stˇrir ˙timarka­ir, sem selja mestan hluta matvŠlanna, sem borgarb˙ar neyta.

Auk virkjanna mß nefna nokkrar a­rar mikilvŠgar byggingar eins og Korle Bu-sj˙krah˙si­, sem hřsir einnig lŠknaskˇlann, Heilagsandakirkjuna (rˇmversk-katˇlsk), Kirkju heilagrar ■renningar (biskupakirkjan) og kirkjur me■ˇdista, Ůjˇ­skjalasafni­ og Ůjˇ­minjasafni­.  VÝsindarß­i­ og Rannsˇknarstofnun i­na­arins og VÝsinda- og listaakademÝan eru einnig Ý borginni.  Ghanahßskˇli (1948) er Ý Legon, nor­an Accra.  Borgin stßtar lÝka af knattspyrnuvelli og skei­velli.  Torg sv÷rtu stj÷rnunnar me­ sjßlfstŠ­isboganum er nota­ til řmiss konar hßtÝ­ahalda.

Gatnakerfi borgarinnar er me­ bundnu slitlagi og gˇ­um almenningssamg÷ngum.  Borgin er mi­st÷­ samgangna og tengd Kumasi inni Ý landi og hafnarborginni Tema me­ jßrnbrautum.  Tema er 27 km austar og hefur teki­ vi­ hafnarborgarhlutverki Accra.  Utan borgar er millilandaflugv÷llurinn Kotoka.  Helztu framlei­sluv÷rur borgarb˙a eru matvŠli, timbur og vefna­arv÷rur.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1988 var r˙mlega 949 ■˙sund (r˙mlega 985 ■˙sund me­ ˙tborgum).

 TIL BAKA      Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir             HEIM