Séguéla Fílabeinsströndin,
Flag of Cote d'Ivoire

Booking.com


SÉGUÉLA
FÍLABEINSSTRÖNDIN
.

.

Utanríkisrnt.

Séguéla er borg á miðvestanverðri Fílabeinsströndinni á mótum vegarins milli Man-Bouaké og Bounddiali-Daloa.  Þar er hrísgrjónaverksmiðja og aðalmarkaður Malinké-fólksins, sem býr á steppunum umhverfis og selur afurðir sínar (hrísgrjón, kassava, maís, kartöflur (yams) og nautgripi).  Vinnsla demanta í héraðinu hefur aukizt í bænum.  Áætlaður íbúafjöldi 1975 var tæplega 13 þúsund.


.

 TIL BAKA      Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir             HEIM