Boundiali er borg á norðvestanverðri Fílabeinsströndinni við
þjóðbrautina milli Abidjan, höfuðborgarinnar og Maí og Gíneu.
Þar er markaður senufo-fólksins fyrir kvikfé, maís, maníok
og kartöflur (yams) og verksmiðjur, sem vinna baðmull.
Á ferðamannamarkaðnum selur þetta fólk fagra úskurðarmuni
og annað hefðbundið handverk. Áætlaður
íbúafjöldi árið 1988 var tæplega 22 þúsund þúsund. |