Boukaé Fílabeinsströndin,
Flag of Cote d'Ivoire

Booking.com


BOUKAÉ
FÍLABEINSSTRÖNDIN
.

.

Utanríkisrnt.

Bouaké, höfuðborg Boukaé-héraðs, er miðstöð fyrir Abidjan-Nígerjárnbrautina og markaður fyrir baðmull, kaffi, kakó, hamp (sísal), tóbak, hrísgrjón, kartöflur (yams) og pálmaolíu.  Í grennd borgarinnar er gull og mangan í jörðu.  Bouakaé státar af skógræktarskóla og rannsóknarstöðvum fyrir landbúnað og vefnaðariðnað, aðsetri dýralækna og veðurstofu.  Boukaé var miðstöð Portúgala fyrir þrælasölu.  Frakkar komu á vettvang árið 1893, þegar þeir gerðu allt landið að frönsku verndarsvæði.  Borgin hefur verið stjórnsýslumiðstöð síðan 1914.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1986 var 390 þúsund.




 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM