Mekele Eþíópía,
Flag of Ethiopia


MEKELE
EÞÍÓPÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Mekele er borg í Norður-Eþíópíu í 2066 m hæð yfir sjó.  Neðan hennar eru saltnámurnar á Danakil sléttunni, þannig að hún er aðalmiðstöð saltviðskipta í landinu.  Nýlegri verksmiðjur framleiða m.a. reykelsi og harpis.  Skammt utan borgarinnar er flugvöllur og rústir forsögulegra byggða.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1986 var tæplega 67 þúsund.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM