Jima Eþíópía,
Flag of Ethiopia


JIMA
EÞÍÓPÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Jima er borg í Suðvestur-Eþíópíu, 353 km suðvestan Addis Ababa.  Hún er í 1750 m hæð yfir sjó í skóglendi og er kunn fyrir kaffirækt.  Hún er miðstöð viðskipta fyrir héraðið umhverfis, s.s. með kaffi og aðrar vörur.  Þarna er landbúnaðarskóli og flugvöllur.  Norðaustan borgarinnar er pottaska og salt unnið úr námum.  Áætlaður íbúafjöldi árið 1984 var 61 þúsund.







 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM