Silsila Egyptaland,
Flag of Egypt


SILSILA
EGYPTALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Silsila er í Aswan-héraði í Efra-Egyptalandi.  Tuttugu km norðan Kom Ombo teygist Silsilafjallgarðurinn allt til Nílar og myndar grynningar og þrengsli í fljótinu.  Sex km norðan mestu þrengslanna eru steinnámurnar, sem mest voru nýttar á dögum nýja ríkisins.  Ramses II hafði þar 3000 verkamenn, sem önnuðust efnistöku og steinhögg fyrir Ramsesseum.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM