Silsila
er í Aswan-héraði í Efra-Egyptalandi.Tuttugu km norðan Kom Ombo teygist Silsilafjallgarðurinn allt
til Nílar og myndar grynningar og þrengsli í fljótinu.Sex km norðan mestu þrengslanna eru steinnámurnar, sem mest
voru nýttar á dögum nýja ríkisins.Ramses II hafði þar 3000 verkamenn, sem önnuðust efnistöku
og steinhögg fyrir Ramsesseum.