Raschid
er í Neðra-Egyptalandi í héraðinu Behera.
Borgin er 56 km norðaustan Alexandríu.
Helzti
forngripurinn, sem fannst þar árið 1799 í virki, sem hét Fort St.
Julien (nú Fort Rosetta), þegar endurbygging fór fram, er hinn frægi
Rosettasteinn. Hann er nú
í British Museum. Áletranir
á honum eru á þremur tungumálum, sem gerðu kleift að ráða í hýróglífsku
rúnirnar. Þar með var ísinn brotinn og hægt var að þýða allar
áritanir í Egyptalandi |