Kom Ombo Egyptaland,
Flag of Egypt


KOM OMBO
EGYPTALAND

.

.

Utanríkisrnt.

Kom Ombo þýðir: Ombohólar, sem er forn borg í Efra-Egyptalandi.  Hún byggðist vegna samgangna um Níl og um vegi til Núbíu.  Blómaskeið hennar hófst á tímum Ptolomea.  Hún var héraðshöfuðborg og þar voru byggð hof, sem lítið stendur eftir af.  Í Kom Ombo var guðinn Sobek (með krókódílshöfuðið) dýrkaður auk Haroeris (með fálkahöfuðið).  Hathors, tunglguðsins Kons-Hors o.fl.

*Helgidómur Sobeks og Haroeris.  U.þ.b. helmingur íbúa Núbíu (100.000) var fluttur til Kom Ombo, þegar land þeirra hvarf undir vatn fyrir 1971.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM