Búrúndí
Flag of Burundi

BUJUMBURA     Meira

BÚRÚNDÍ

Map of Burundi
.

.

Utanríkisrnt.

 

Búrúndí er landlukt ríki í miðri Austur-Afríku, sunnan miðbaugs, 27.816 km² að flatarmáli.  Höfuðborgin er Bujumbura.  Norðan þess er Rwanda, Tanzanía í austri og suðri, Tanganayikavatn í wuðvestri og lýðveldið Kongó í vestri.  Vegalengdin milli norður- og suðurlandamæranna er 345 km og 265 km frá vestri til austurs.  Landið er meðal fátækustu óstöðugustu ríkja jarðar og viðkoman slík, að íbúarnir hafa ekki nægilegt landrými.  Mikill órói er samfara deilum um yfirráðin í landinu, sem Tutsiminnihlutinn hefur farið með en hutumenn, sem eru í miklum meirihluta, krefjast.

 TIL BAKA           Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir                  HEIM